Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1940, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 01.02.1940, Blaðsíða 11
LÆKNAB LAÐIÐ 21 er alltítt, aS fistlar myndist á milli ileum og colon sigmoideum e'Öa ileumlykkja innbyrSis. Auk þess geta fislar opnast inn í, svo aS segja, hvaSa holt líffæri sem er, ef þaS á annaS bor'S liggur i nokk- urn veginn rýmilegri nálægS viS hiS sjúka ileum. Fistlarnir myndast á þann hátt, aS slimhúSarsárin grafa sig lengra og lengra inn í þarmvegginn og verSa dýpri og dýpri. Þegar út undir serosa kem- ur myndast bólga í henni og sam- vextir viS næstliggjandi líffæri. VerSa þessir samvextir til þess aS hindra perforation út í kviSarhol- iS, en í staS þess myndast fistlar á milli líffæranna. SlímhúSarsár, sem liggja á þeim staS í þarminum, þar sem mesenteríiS festist á hann, éta sig inn á milli mesenteríalblaS- anna og mynda þar ganga og tot- ur, eSa liggja út í abscessa, sem myndast hafa. Seínna geta svo þess- ir abscessar tæmst inn í nærliggj- andi líffæri. Fistlar út á viS verSa oft til á þann hátt, aS abscessar, sem myndast hafa, smáþokast út undir yfirborSiS og í þeirri trú, aS um abscess frá appendicitis sé aS ræSa, eru þeir svo opnaSir. Getur þá myndast fistill strax upp úr þvi, en oft fer þó svo, aS abscessinn tæmist og abscessholan hreinsast og Iokast. Eftir stutta stund, ■— viku eSa mánuS, — opnast þó sáriS aS nýju og úr verSur þarmfistill. Einkcnni. ViS ileitis terminalis simplex koma frant einkenni, sem mjög líkjast acut eSa subacut app- endicitis-einkennum, og er illmögu- legt aS greina þessa tvo sjúkdóma aS. ÞaS hefir líka sýnt sig, aS mjög margir af þessum sjúklingum hafa veriS skornir upp vegna gruns um appendicitis acuta. Sjúklingarnir hafa verki í kviS í kringum nafla, eSa í h. fossa iliaca. Einnig þaS, sem svo algengt er viS appendi- citis, aS verkirnir byrji dreift eSa undir bringspölum og flytji sig svo til, kemur fyrir viS þenna sjúkdóm. Oft er hitahækkun, en hitinn kem- ur þá oftast fyr og er hærri en viS appendicitis. HægSir oftast eSlilegar, sjaldan niSurgangur. De- fense er fremur sjaldan. Eymsli eru í h. fossa iliaca ofanvert viS Mc. Burney og stundum finst þar einn- ig fyrirferSaraukning. ViS ileitis terminalis phlegmonosa eru öll einkenni miklu meiri og á- kveSnari og sjúklingarnir eru veik- indalegri. Þá koma einnig fram greinilegri ejnkenni, sem teikn upp á ertingu eSa bólgu í peritoneum. Ueitisterm.chron. getur sennilega legiS niSri í langa tíS, áSur en hann gefur nein veruleg einkenni. Birt hafa veriS tilfelli þar, sem fundist hefir af tilviljun fyrirferSaraukn- ing í h. fossa iliaca, án þess aS sjúkdómurinn hafi veriS farinn aS gefa nokkur einkenni áSur. Stund- um getur sjúkdómurinn byrjaS sem acut ileus og nokkuS algengt er aS finna subacut ileusástand hjá sjúk- lingum, sem hafa þenna sjúkdóm. ÞaS er einnig nokkuS sérkennilegt fyrir þenna sjúkdóm, aS oft skift- ast á verri kaflar og betri, þar sem sjúklingurinn er svo aS segja al- veg einkennalaus. Annars eru ein- kenni aSallega þrenns konar, þ. e. a. s. einkenni svipuS og viS collitis ulcerosa, ileus-einkenni og fistlar. Algengasta byrjunareinkenniS er langvarandi niSurgangur. Nærri helmingur allra þeirra tilfella, sem birt hafa veriS, byrja þannig. Mjög algengt er þá einnig aS finna blóS og þó sérstaklega slím í hægSum, og okult blæSing er svo aS segja altaf. Aftur á móti koma stærri blæSingar og melaena mjög sjald- an fyrir. Verkir eru og mjög áberandi einkenni viS ileitis terminalis

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.