Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1940, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 01.02.1940, Blaðsíða 21
LÆKNABLAÐIÐ 31 cocci, sem liggja í haugum, sumir alt aö i/i í þvermál, en flestir minni, og sumir mjög litlir. Sum- staðar sáust hrúgur af örlitlum kúlum og stöfum, sumpart inni í protolpasma frumanna, sumpart utan þeirra. A'öeins á tveim músum, hvorri í sínu búri, sáust dálítil lasleika- rnerki eftir viku, en þegar lasleiki þeirra haföi staðið í 3 daga, án þess að fara versnandi, var þeim báöum slátraö. — Makroskopiskt fanst ekkert athugavert viö þær: Miltað var lítiö og ekkert exsudat í peritoneum. Ekkert sem líktist virus fanst við litun. 9. okt. hafði ekkert sést á neinni af hinum músunum og var til- rauninni þá hætt. Þ. 7. okt. ’39 sendum við sera frá 5 sjúklingum til próf. S. P. Bedson í London, þar sem hann mun vera eini maðurinn í Evrópu, sem hefir gert komplement- tengsla-próf fyrir psittacosis. — Vegna ófriðarins drógst fyrir hon- um að taka þetta fyrir, en fyrir nokkrum dögum barst mér bréf frá honum, dags. 18. þ. m., og seg- ir hann þar að hann hafi lokið rannsókn á öllum 5 sera frá okk- ur og hafi öll reynst eindregið positiv. Vegna þess hve lítið anti- gen hann hafði gat hann aðeins prófað þau í einni þynningu (114), en segir að reynslan hafi kent sér að positiv reaktion í þess- ari þynningu sé algerlega áreið- anleg. Hann langar mikið til að fá lif- andi virus-materiale, til að prófa hvort hér sé um sérstakan psitta- cosis stofn að ræða, þar sem sá möguleiki er fyrir hendi, þótt hann sé ekki beinlínis líklegur. Slíkt materiale geymist best í 50% glycerin í fysiol. saltvatni. Blóðrannsóknirnar taka af öll tvímæli um það, að psittacosis hef- ir gengið að öllum hinum 5 sjúk- lingum (S. Friðriksd., P. Guð- mundsd., R. Friðriksd., Jón Jóns- son og J. Guðjónsd.). Mýsnar hafa sennilega ekki sýkst vegna þess að veikin hefir verið að miklu leyti um garð gengin og komin á það stig, sem virus finst ekki, en þá fer komplementprófið að verða greinilegt. Ef tækifæri skyldi bjóðast til að athuga þessa veiki, væri mik- lisvert að fá lifandi materiale, upp- gang og citratblóð, sent á byrj- unarstigi sjúkdómsins. Með kollegial kveðju Niels Dungal. Til héraðslæknisins í Vestm.eyjum.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.