Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1940, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 01.02.1940, Blaðsíða 22
32 LÆKNABLAÐIÐ Bókarfregn. Observations on the vegeta- tion of the Westman Islands. By Baldur Johnsen. Svo heitir ritlingur, sem Vís- indafélagið hefri nýlega gefiö út. Eins og nafniS sýnir, er hann um jurtagróSur á Vestmannaeyjum, og þá sérstaklega hversu hann breytist eftir jarSvegi, fuglateg- undum, sem hafast viS á hverjum staS, m. m. ÞaS kernur þá í ljós meSal annars, aS jurtagróSur á Eyjunum er talsvert frábrugSinn því sem gerist annarsstaSar á land- inu og svipar mjög til jurtagróS- urs í Færeyjum. Þvi miSur skort- ir mig þekkingu til þess aS dæma aS öSru leyti um rit þetta, en ekki vissi eg aS höf. væri svo stæltur grasafræSingur. — ÞaS er aldrei nema ánægjulegt aS vita til þess, aS einn af ísl. læknunum skuli kunna þessi fræSi. Máske eru þeir fleiri. Eftir á aS hyggja. Á síSari ár- um hefir komiS út fjöldi af vís- indalegum ritgerSum eftir íslenska lækna, en eg held aS fæstra þeirra hafi veriS getiS í Læknabl. Eg held jafnvel aS ekki hafi ætíS ver- iS getiS um HeilbrigSisskýrslurn- ar. Mér virSist Lbl. skylt að geta um hverja einustu vísindalegu rit- gerð, og hverja bók eftir íslenska lækna. — ÞaS er altaf gaman aS heyra, hvaS aSrir vinna sér til á- gætis og þaS hvetur menn til þess aS gera eitthvaS sjálfir. Jafnvel minsta læknishéraS gæti veriS gullnáma til allskonar rannsókna. Nú er hver sýslan eftir aSra aS gefa út stóreflis héraSslýsingu. Læknarnir ættu aS leggja til þeirra vandaS yfirlit yfir heilsu- far og margt annaS. G. H. Félagsprentsmiðjan h.f

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.