Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1940, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.02.1940, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ 2 7 Diff. talning: Segm. neuthroph. 34%, ósegm. neutroph. 28%, eosi- noph. 2%, lymfocytar 32%, mono- cytar 4%. BlóÖmynd: Smávegis toxicitet. Að þessum rannsóknum loknum erum við í rauninni litlu nær um það, hverja stefnu sjúkdómurinn tekur. hvort hann batnar að fullu og bólgubreytingarnar í ileum og eitlum hverfa, eða hvort hann smám saman breytist í ileitis terminalis chronica. Hvað snertir röntgen- myndirnar, má sérstaklega taka fram, að breytingar þær, sem á þeim sáust, eru sérkennilegar fyrir ileitis terminalis simplex og gefa þær því enga ástæðu til að óttast, að sjúkdómurinn sé á leiðinni yfir í chroniska formið. Að lokum get eg nefnt, að sjúk- lingurinn stóðst aðgerðina ágætlega. Hann hafði að vísu háan hita, um og yfir 39 stig, 4 fyrstu dagana, en engin peritoneal-einkenni og púls var ágætur. Eftir þessa fyrstu 4 daga féll hitinn alveg á 2 dögum og var sjúklingurinn úr jm hita- laus og leið ágætlega. Að síðustu þetta: Þótt við von- um, að sjúkdómurinn sé ])ar með batnaður, getum við samt ekki treyst því í blindni og vildi eg því leggja til, að sjúklingurinn yrði hafður á- fram til athugunar í nokkurn tíma og evt. röntgenmyndaður, en að ekki sé meira aðgert að sinni. Kamrater! Finland, Nordens bálverk mot öster, kámpar för sin frihet och •dármed ocksá för vár. För att stödja vára finska kamrater i denna kamp öppnar hármed NORDISK MEDICIN en insamling- för Finska Röda Korset. Varje belopp, stort eller litet, som utöver prenumera- tionspriset insándes med bifogade blankett, tillfaller oavkortat denna insamling och komnier att redovisas i tidskriften. Giv Ditt bidrag, stort eller litet, och gör det snart. Du rácker dármed Din hand át kamraterna i Finland och ger dem ökade me- del att hjálpa och lindra. Stockholm i december 1939 GUNNAR HOLMGREN

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.