Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1940, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 01.02.1940, Blaðsíða 20
30 LÆKNABLAÐIÐ gamli maSurinn hefSi sagt eitt- hvert hnyttilegt orS um þaö og hlegiS hjartanlega um leiS. Hann var aldrei „hissa á tíSinni" og víl og vol var honum fjarri. Hann var helsti hvatamaSur aS stofnun EkknasjóSs íslensku læknanna, er læknafélögin stofn- urSu og sjálfkjörinn gjaldkeri sjóSsins. Hann lagSist í lungnabólgu og andaSist á 3. degi aS heimili sinu Túngötu 12 hinn 19. nóv. 1939, og hafSi þá lifaS full 83 ár. J. J. og G. H. Enn um Psittakosis. í 10. tbl. LyknablaSsins s.l. eru greinar um Psittakosis í Vest- mannaeyjum, eftir undirritaSan og Einar Guttormsson. Þó margt benti til þess, aS um þennan sjúk- dóm væri hér aS ræSa, þótti mér rétt eftir atvikum aS láta „spurn- ingarmerki" fylgja minni grein, þar til full sönnun væri fengin á réttu eSli áSurgreinds faraldurs. Rétt upp úr áramótunum barst mér bréf prófessors N. Dungal, sem tekur af öll tvímæli um þaS, aS psittakosis hefir gengiS aS 5 þeirra sjúklinga, sem hér veiktust í septemberbyrjun upp úr fýla- tekju 23. ágúst s.l, en þar meS tel eg einnig sannaS, aS sami sjúk- dómur hafi gengiS aS 6. sjúklingn- urn, því veikin hegSaSi sér á þess- um sjúkling kliniskt og röntgen- ologiskt (sem mest sannar!) ná- kvæmlega í öllum aSalatriSum eins og í hinum fimrn. ÞaS eru tilmæli mín, aS grein- argerS prófessorsins dags. 29. des. f. á., sem hérmeS fylgir, verSi prentuS orSrétt í LæknablaSinu. ASalatriSiS er aS fyrirbygt verSi eftirleiSis aS þessi alvarlega veiki geti sýkt fólkiS. Ólíklegt tel eg, aS vanfærar konur lifi þessa veiki af. Öruggasta ráSiS er aS friSa fýlinn um óákveSinn tima, enda fer hon- unr ört fækkandi. Kæmi og til mála, aS þeir hefSu gasgrímur, sem reita fuglinn og annan aSbún- aS til varnar (gúmmíglófa o. s. frv.) En hvaS sem þessu líSur, verSur aS fyrirbyggja sjúkdóm- inn eftirleiSis meS öllu. AS lok- um þakka eg þeim, sem stutt hafa aS því aS sjúkdómurinn varS svo fljótt greindur. Vestmannaeyjum 8. jan. 1940. ól. ó. Lárusson. Reykjavík 29. des. 1939. Þ. 19. sept. '39 komu hingaS frá Vestmannaeyjum blóS frá 5 sjúkl. og hrákar frá 3, úr 4 konum og einum 70 ára karlmanni, senr öll höfSu veikst 8—12 dögum eftir aS þau höfSu reitt fílsunga. CítratblóSinu var dælt í mýs, Y\.—J4 ccm. í hverja intraperi- tonealt, hverju blóSi í 3 mýs. Hrákarnir voru blandaSir bou- illon 1 :io og látnir í kæliskáp yfir nótt. 20. sept. vor hrákarnir skildir meS litlum hraSa og tekiS ofan af vökvanum til aS dæla í mýs, 1 ccm. í hverja og dælt í 2 mýs hverjum hráka. Giemsa-lituS præparöt af hrák- unum sýndu mjög mikiS af hnött- óttum eSa lítiS eitt aflöngum

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.