Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1941, Síða 12

Læknablaðið - 01.01.1941, Síða 12
LÆKNABLAÐIÐ a. ÆÖahnútar (varices) á gafig- limum. h. BlóÖrásartruflanir. c. Árthritar, bæSi mon-arthritar °g polyarthritar. d. Þá geta stööubreytingar vegna sjúkdóma í mjöSm, hnéi e'Öa ökla valdiÖ verkjum i fótum. e. Loks má nefna postlraumatiska lialestcrese, sem orsök verkja i fótum. Eg.ætla nú að fara nokkrum orð- um urn þessa sjúkóma, en öðrum ver'Öur alveg slept, svo sem bein- ljrotum, liöhlaupum, sárum og igeröum i fótum. Eins sleppi ég ])vi aÖ tala um polyarthrita og mon- artlnita, því aÖ ])aÖ efni út af fyrir sig er of umfangsmikiÖ fyrir þessa grein. — Um ]>es equinovarus og pes meta- tarsovarus, verÖ ég fáorÖur. Oft- ast eru slíkir fótagallar áskapaÖir og þurfa að fá meðfer'Ö á sjúkra- húsum og þá helst á sérdeildum, þar sem unt er aÖ gera nauðsynleg- ar aðgerðir, hvort sem þær eru skurÖaðgerðir eða ekki. Sjúklingar með þess háttar sjúkdóma, þurfa að koma til meðfer'Öar eins fljótt og unt er, en í heimahúsum er svo að segja ógerningur að stunda þá, svo að gagni sé. Sleppi ég því að ræÖá um þá nánar, vegna þess að meðfer'Ö þeirra kemur varla til að heyra undir hinn almenna, practi- serandi lækni. Þá kem ég aÖ 3. sjúkdómnuin eða sjúkdómsflokknum, nefnilega pes planus, pes plano-valgus og pes plano-transversus. Til ])ess aÖ átta sig dálitið á þessari sjúkdómsmynd, leyfi ég mér að lýsa nokkuð eðli- legum (normal) fæti. Eðlilegur (normal) fótur er, þeg- ar staðið er í hann, hvelfdur fram og aftur. Er hvelfingin hæst innan- fótar, þá er önnur hvelfing þvers- um yfir framristina. Stoðir hennar eru I. og V. os metatarsi. Lögun fótarins fer eftir beinagrind han.s. Þessi beinagrind, ásamt böndum (ligamenta) og vö'Övum, heldur svo fætinum i ákveðnum skorðum. — í l)einagrind fótarins eru 7 ossa tarsi 5 ossa metatarsi og phalanges digitorum. Beinin nema hvort vi'Ö annað með liðflötum, og eru suniir þeirra allþýðingariniklir, svo sem liðirnir milli talus, calcaneus, os na- vicularis og os cuboideum, þar sem rotationshreyfing fótarins fer fram í þessum liðum, hinum svonefndu subtalolið. Beinin eru tengd saman með stuttum böndum (ligamenta) og auk ])ess með 2 löngum, nefnilega meÖ lig. plant. long. og aponeurosis plantaris, sem l)æði liggja frá hæln- um og frameftir. Allir vöðvar að aftan og utan- fótar á crus liggja niður i ilina (planta) og festast ])ar, nema m. triceps, m. plantaris og m. peroneus brevis. Jíins og menn vita, eru vöðvarn- ir ákaflega þýðingarmiklir fyrir fótinn, og stuðla mjög að ]>ví a'Ö styrkja og halda uppi lengdar- og þverhvelfingu hans. M. peroneus longus, sem er þýðingarmikill vöðvi, ,,])ronerar“ afturhluta fótarins, um leið og hann ,,flecterar“ I. os meta- tarsi, ])ar eð hann festist á basis ])essa beins. — M. tibialis anterior er einnig æði þýðingarmikill vöðvi um lögun fótarins, því að um leiÖ og þessi vöðvi verkar ,,dorsalflck- terandi“, verkar hann „supiner- andi“ og lyftir um leiÖ innri rönd fótarins. Hreyfingin i öklaliðnum er hjara- hreyfing frá 75—140°, en pronati- ons og supernations-hreyfingin fer að mestu fram í afturhluta fótar- ins og er ca. 20—30°. Normalt er jafnvægi í fætinum,

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.