Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1941, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 01.01.1941, Blaðsíða 26
i6 LÆKNABLAÐIÐ fyrra sumar fífilrótarlauf meö öll- um hvítumat, eftir ráöleggingum prófastsins.“ — (J. Stgr. 194). — G. H. Prestur limar barn frá konu. „Frá þremur konum limaöi eg dauö fóstur, og fleirum meö öör- um manni tii, svo mæöurnar fengu, meö Guös vilja og hjálp, aö halda lífi og heilsu. Veit eg enn ekkert annaö meöal viö því, þá hönd eða liandlegg ber aö, að ei hafi oröiö ööruvísi snúið, og svo hefir lengi veri'Ö.“ (J. Stgr. 258). G. H. Að missa svitann hefir veriö talinn sérstakur sjúkdómur, líkt og aö „missa hnerrann“. J. Stgr. liélt, að heilsu- leysi sitt stafaði aí því, að hann heföi misst svitann. Enn lifir sú hjátrú, aö svitaholur stíflist, ef hörundinú sé ekki haldið hreinu og fyllist þá líkaminn af eiturefn- um. G. H. Hundsmör við beinbroti. Séra Jón Steingrimsson segir frá því í æfisögu sinni, aö hann fóthrotnaöi á æskuárum og var borinn heim á brekáni. „Læknir var sóttur til þess að gera fótinn í stand og láta við hann hunds- mör og spelkur." Ef til vill hefir mörinn komiö aö gagni sem mjúkt spelknafóöur. G. H. Lúsin er viöa á vorunt dögum en hálfu verri var hún fyr. Jón Steingríms- son segir frá því, aö hann hafi verið lúsugur og þurft umhirð- ingu, er hann var að læra undir skóla á Mælifelli i Skagafirði. „Fór svo aö eg fékk rétt geitur í höf- uðið; vargurinn át sig þar inn í hörundið, sérdeilis hnakkann." — Þetta þótti þó hneyksli og dreng- urinn var tekinn burtu og lúsinni útrýmt. G. H. Leikir og íþróttir hafa lengi þrifist hér á landi. Fornmenn æfðu vopnfimi, glímu, knattleika, stökk, sund o. fl. í Hólaskóla æföu piltar sund, „l)ita- leiki“ o. fl. 8 álna lengdarstökk hét ,,að stökkva skattinn". (Æfis. J. Steingr. 46). G. H. Drykkjuskapur var hér mikill á 18. öld. J. Stein- gr. getur þess, að Jóni Vigfússyni, klausturhaldara á ReynistaÖ, hafi ekki veitt af þremur brennivíns- tunnum á ári, „er hann því nær einsamall eyddi.“ G. H. Latneska grammatík í ljóðum höfðu Hólaskólamenn á dögum J. Steingr. Hún var auðlærðari en sú, sent nötuð var i Skálholti. Þessi aðferð gæti komið enn aö gagni. G. H. Upp í auga. Það var alþýöuráö í minni barn- æsktt, ef eitthvað fór upp i auga, að auganu var haldið sem best opnu með fingrum og kornið eöa fisiö sleikt burtu með tungunni. Þetta dugði langoftast og var ekki sárt. Ráöið er gamalt því J. Stein- gr. notaði það, er maður fór á kaf í sandbleytu. Þá var og sand- ur „krassaður út“ úr koki og munni. G. H. Félagsprentsmiðjan h.f.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.