Læknablaðið - 01.01.1941, Blaðsíða 20
10
LÆKNABLAÐIÐ
og |>etta er svo talið að vera ás'tæða
til ]>ess að skemdir komu í vefinn
umhverfis.
A ])essu svæði (regio) er, eins
og menn vita, hæði art. tibial. post.,
vena tibial. post. og vena peronei,
alt saman ])ýðingarmiklar æðar. Séu
nú yfirborðsvenurnar, v. saphena
magna et parva, orðnar lélegar, get-
ur slíkt óbeint orðið ástæða til
bjúgs í reg. calcaneo-malleolaris.
Bisgaard læknir nefnir i bók
sinni, sem hann kallar ,,Ulcus og
Eczeim cruris phlebitidis sequele
m.m.“, útgefinni 1939, 125 tilfelli
])ar sem sjúkd. hefir verið á öllum
stigum, alt frá léttum infiltration-
um í reg. calcaneo-malleolaris og
það upp í ulcus cruris. — Alstaðar
hefir verið bati, og í yfirgnæfandi
fjölda tilfellanna hafa sjúkl., eftir
lengri eða skemmri tíma, alveg ver-
ið symptomfríir, og ekki notað
massage eða umbúðir. Sjúkl. hafa
strax, eftir fyrstu meðferð, getað
gengið um og sinnt störfum sínum.
Þessu til stuðnings, vil ég segja
eina sjúkrasögu úr bók Bisgaards.
Það er 40 ára kona, gift múrara.
Diac/nosc: Infiltratio gulissæ et
cruris. Varices Phlebitis incipiens?
Subject. kvartanir: Þyngslatil-
■ finning í fótum, ])reyta, verkir í
fótum, órói i fótum á næturnar.
Object. rannsókn: Ödem á öllu
v. crurus, æðahnútar, sáraum in-
filtröt i reg. calc.-malleol. Húð-in-
filtrationir; um legg 38 cm.
Meðfcrð: Massage, mobilisation,
umbúðir.
Eftir 12 daga eru öll óþægindi
horfin. Leggurinn nú 36 cm.
Sjúkl. var til meðferðar 1937. Ár-
ið eftir er hún kontrolleruð, hefir
engin óþægindi, en hefir umhúðir
þegar hún vinnur erfið verk.
Er aftur kontrolleruð 1939, kenn-
ir sér nú einskis meins, notar hvorki
nudd eða umbúðir. — Læt ég að
öðru leyti útrætt um ])essar sjúk-
dómsmyndir.
Girkulationstruflanir gefa iðu-
lega verki í fætur, sér i lagi þegar
slíkir sjúkd. liafa staðið nokkra
hríð. Nefni ég hér 2 sjúkd.: Art-
erio-sclerosis extremitatis inferioris,
]). e. Dyshasia sive claudicatio int-
ermittans angio-spastica og cndart-
eritis oþliterans Buergerii. Fylgir
])essum sjúkdómum, eins og kunn-
ugt er, dofatilfinning og kuldatil-
finning í fótum og verkir í kálfum,
])ulsation í art. dorsalis pedis er vart
finnanleg, ])etta getur ])ó verið æði
mismunandi. Húðhitinn í fétum og
extr. inf. mælist lægri en eðlilegt er.
Hjá eldra fólki er talið að slik
symptom stafi frá arteriosclerosis,
en hjá ungu fólki eru slík symptom
talin vera merki um endarteritis
ohliterans Buergerii.
í háðum ])essum tilfellum er með-
ferð erfið. Við arteriosclerosis má
reyna víxl-fótböð, hafa fæturna 2
mín. í köldu vatni og 10 mín. í
heitu vatni, auk þess gefa acetyl-
cholin, nota hlýja sokka og skó og
forðast vosbúð.
Við endarteritis obliterans Buerg-
erii hefir H. Johansen, læknir við
Finsensinstitutet í Khöfn reynt
stutthylgjumeðferð á 3 sjúklingum
með þeim árangri, að symptom
hverfa. Einn sjúkl.. er var þungt
haldinn, varð vinnufær. Hann fékk
])ó residiv og varð að operera hann
J4 ári eftir að hætt var stuttbylgju-
meðferð.
• Eg nefni hér til gamans, að eg
fékk leyfi til að reyna stuttbylgju-
meðferð á sjúkling, sem var á
Folkekuranstalten v. Hald, er álit-
ið var að hefði endarteritis ohlit-
crans Buergeri í öðrum fæti. Symp-
tom hurfu, húðhiti mældur a. m.
Ipsen og pulsation virtist nokkurn-
veginn eðlileg, þegar sjúkl. útskrif-
aðist.