Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1941, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.01.1941, Blaðsíða 15
LÆKNAB LAÐ IÐ 5 Stunclum eru æði mikil eymsli undir ilinni, þannig, aÖ sjúklingur- inn þolir ekki aÖ nota innlegg vegna ])ess. Er ])á taliÖ ráðlegt, aÖ sjúk- lingurinn liggi í rúminu nokkra daga, og fóturinn sé lagaÖur með gibsumbúðum. Stundum er nauð- synlegt, að lagfæra (reponera) i svæfingu. — Þá kemur það fyrir, að skyndilega koma verkir í ilina rétt fyrir aftan caput ossis meta- tarsi. Þetta einkenni kenrur aðeins við gang, og kallast Mortons-sjúk- dómur. Er álitið, að verkirnir komi vegna þrýstings á N. digitalis com- munis eða vegna þess að synovialis fer i klemmu milli l)eina. Þegar verkirnir koma, verður sjúklingur- inn í skyndi að taka af sér skóna, hverfa þá verkirnir venjulega. Ana- tomiskt sjást hér oft engin merki um, að þverboginn sé siginn. Gef- ist hefir vel, að sjúklingurinn noti innlegg með ávalri hækkun bak við capitula oss. metatarsi III. Séu verkirnir mjög þrálátir, álíta orto- pædarnir indication fyrir resection á capitulum. Sé bæði flatur fótur og þverboginn siginn, á að sameina innlegg fyrir hvortveggja og nota reimaða skó. Við flatan fót og siginn þverboga myndast stundum hallux valgus. Þessi kvilli getur byrjað seinast á barnsaldri og orðið allóþægilegur. Kvilla þennan er talið að megi nokk uð koma í veg fyrir með því að nota innlegg. Sjúkdómurinn er það algengur, að ég tel ástæðulaust að fara að lýsa honum, — en sé um mikla aflögun (deformitet) að ræða þannig að skórinn þrýsti að hnútn- um, ])á getur búrsa orðið mjög aum og jafnvel myndast bein])ykni inn- anfótar á capitulum. Óþægindi af þessum kvilla geta orðið allmikil, svo gera verði skurð á liðnum. Taldi yfirl. Bentzon best að gera plastiska operation með góðri rc- section á capitulum metatarsi I. og nota bursa subcutanea sem ])ekju milli resectionsflatanna, senr ])annig myndi einskonar liðfleti. Þessi að- gerð tekur 4 vikur fyrir sjúkjing- inn. Á eldra fólki er ekki álitið ráðlegt að gera skurð, en það á að nota reimaða skó, sem falla ])étt að fætinum aftan við capitulunr. Þetta er talið gefast vel. Séu inn- legg notuð, þykir gott að setja á þau einskonar væng, sem leggst ])étt að fótröndinni innanvert, alveg bak við hið prominerandi capitulum ossis metatarsi I. Sjúkdómur, sem getur komið í sambandi við hallux valgus, er hal- lux rigidus, og er sjúkdómur í stórutáarliðnum. Oft er þessi kvilli alveg sjálfstæður sjúkdómur. Ein- kenni (symptom) við þennan sjúk- dóm eru, eins og kunnugt er, tak- nrörkuð hreyfing í stórutáarliðnum. Sérstaklega er það dorsalflectionin, sem verður einna erfiðust. Stund- um er þessi hreyfing alveg horfin og táin er í dálíitlli plantarflection. Samfara þessum sjúkdómi eru oft verkir í liðnum og stundum i öllum fætinum, ásamt ])reytu. Vegna þess- arar takmörkuðu hreyfingar í liðn- um, getur sjúklingurinn ekki beygt stórutána eðlilega, ])egar hann geng- ur, og verður þess vegna að ganga meira á jarkanum en eðlilegt fer. Sést þetta greinilega a sólanum, þar senr hann slitnar mest utanfótar og undir stórutánni fremst. — Á fæt- inum sjást að jafnaði sigg undir pulpa stórutáarinnar, og við þuklun eru eymsli yfir caput ossis metatarsi I., og hreyfing í liðnum dorsalt er engin eða rnjög lítil. Það er álitið, að þessi sjúkdóm- ur geti komið vegna galla á liðnum, í öðru lagi vegna trauma, liðbólgu, periarticuilær bólgu, eða í ])riðja lagi sem osteoarthrosis, vegna of mikillar áreynslu á liðinn. 1 þess-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.