Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1941, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 01.01.1941, Blaðsíða 25
LÆKNAB LAÐIÐ af hverjum lækni, er aÖ hann geti tafarlaust l)úiÖ um bruna, og ])aÖ eftir listarinnar reglum, livort sem er á nóttu eba degi. Eftirtektarvert er, að Englendingar nota nú mest lilaup (jelly), sem inniheldur i c/c af gentiana fjólubláum lit og 115000 Mertbiolate. Hlaup þetta er selt i málm])ípum (túbum), og er því dreift yfir brunann án sérstakrar hreinsunar á hörundinu. Au'ðséÖ er a'Ö ]>etta er fljótlegt og þægilegt, en annars er sagt, að það gefist öllu betur en garfarasýran, sem bef- ir ])ó reynst vel. (Lancet 16/11 '40). G. H. Er blóð vörn gegn holhimnubólgu? Dr. Jose])h veitti því eftirtekt, í óeirðunum i Jerúsalem 1936, að mönnum, setn fengið höfðu skotsár í kviðinn, batnaði furðu vej, ])ótt saur hefði gengið út í kvi'ðarholið, ef nokkurt blóð sat eftir í kviðar- bolinu. Hann gerði tilraunir með þetta á dýrum og síðar á mönn- um. Þegar aðgerðinni var loki'ð, fylti bann 200 grm. af citratblóði inn í kviðarholið. Sjúkl. sluppu við holhimnubólgu og samvexti. Eftir ]>essu ætti það að vera til bóta, að lofa nokkru blóði a'Ö sitja eftir i kviðarbolinu. (Lancet 6/6 '40). G. IL. Bráðabirgðaraðgerð á stórum sárum. Það gafst best i strí'Öinu í Frakklandi, að stöðva bló'Örás, fylla sárið með vaselinbor- inni grisju, leggja liminn í gips, svo hreyfing yrði sem allra minst, og gefa sjúkl. ])rontosil. Það reyndist áhættulítið að senda slika sjúkl. langar leiðir. G. H. Nýtt lyf við holdsveiki? Sú fregn kemur frá Siam, a'ð fundist hafi ný lækningaa'ðférð vi'ð holdsveiki. Hún er í fám orðum sú, að dæla/ toxoidum antidiptiericum í sjúklinginn, er honum elnar sjúk- dómurinn. Sagt er, að kastið batni þá fljótlega, og veikin réni síðan. Ameríski læknirinn dr. Collier at- hugaði 400 sjúkl., sem þessi a'Ö- ferð var notu'Ö við, og segir liann veikina stöðvast skyndilega og fara siðan batnandi. (Lancet 8/6 '40). G. H. Sykur læknar legusár. Dr. Falla telur, að vínberjasyk- ur gefist ágætlega við legusár. Vín- berjasykri (glucose) er stráð í sár- ið þrisvar á dag. (Lancet 8/6 '40). G. II. Ýms fróðleikur. Prestur gerir thorocotomi. J. SteingTÍmsson fékst talsvert viö lækningar. Tvítug stúlka „var haldinn af langvarandi innvortis meinsemdum, sem gaf sig út á siö- unni, og gerði eg þar opnan á inn á milli rifjanna, sem svo vel lukk- aöist, aö hún fór heilbrigö frá mér aftur eftir mánaðar viögerö.., — Sennilega hefir hér veriö annaö- hvort aö ræöa um empyema eöa grafinn sull. G. H. Lækning á skyrbjúg. ,,Eg var svo aum af sinakreppu, aÖ eg skreiö af rúminu á höndum og fótum. Mín 3 piltbörn voru svo uppþrungin af vatnsbjúg, aö sér gátu aldeilis enga björg veitt. Bjó hann (J. Stgr.) þá til handa okk- ur graut úr fíflalaufum og lét okkur neyta bans mest matar, smuröi boldiö aö utan meö ein- hverju, en lagöi plástur yfir þær krepptu sinar, svo aö á fárra daga fresti viö réttumst viö öll.“--- (Æfis. J. Stgr. 191). • G. H. „Þaö hélt mér og mínum mörgu börnum viö lífiö, aö eg brúkaöi í

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.