Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1941, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 01.01.1941, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ 9 Eg leyfi mér a<5 skifta holfæti i 3 flokka: í i. flokki eru léttustu tilfellin, ]>. e. a. s. verkir framantil í fætin- um, þegar stigið er í hann, eða þaÖ eru óþægindi i honum vegna ham- artáar. ViíS þessum tilíellum á a8 nota innlegg, sem lyfta dálítiÖ und- ir jarkann, og um leiÖ styÖja vel upp að frumhluta iljarinnar aftan við tábergið, einkum bak við capit- ulum ossis metatarsi II. Við tilfelli af 2. flokki nægir þetta ekki, heldur verður læknir- inn að laga fótinn, með því að skera sundur sinina á m. peroneus longus, þar eð þessi vöðvi (sin) verkar ekki aðeins pronerandi, held- ur lika plantarflecterar hann i. geisla. Sinin er skorin í sundur yfir calcaneus lateralt. síðan er proximali endinn saumaður við m. peroneus brevis. Þegar þetta er gró- ið, fær sjúkl. innlegg af svipaðri gerð og áður er nefnt. Við tilfelli af 3. flokki er fram- hluti fótarins stundum snúinn þann- ig, að hann er svo að segja „paral- ell" við crus. Við slíkt nægir ekki annað en beinskurður. Fer ég ekki út i það frekar. Stundum geta sesambeinin undir capiulum á I. os metatarsi gefið verki. Nægir þá að taka þessi bein. Eg vil aðeins drepa á ungvis in- carnatus, sem getur gefið allslæma verki í fótinn (tána). Eg þekki að- eins 2 aðferðir við þessum kvilla, nefnilega liónnillar-kalfatteringu og exstirpation. Æðahnútar (varices) valda iðu- lega verkjum í fótum, en sjúkdóma- sambandið æðahnútar. fótasár (ul- cera), lijúgur og jafnvel eczema crurum er ekki óalgengt fyrirlirigði. Geri ég ráð fyrir, að sérhver prac- tiserandi læknir hafi giímt við þessa kvilla, og oftar farið halloka í við- ureigninni. Aðferðirnar við að lækna þennan sjúkdóm eru margar, en árangurinn misjafn. Vil eg nefna hér eina aðferð, en það er umbúð- ir (bandagering) a. m. Bisgaard. Hefir hún náð töluverðri útbreiðslu í Danmörku og þótt gefast vel. Að- ferðin, sem í stórum dráttum er elevation með massage, sérstaklega á reg. calcaneo-malleolaris, bómull- arumbúðir sérstaklega yfir v. saph- ena, síðan gasebindi og loks meisen- bindi, aðaláherslan sé lögð á að um- búðirnar fari vel umhverfis hæl og reg. calcaneo-malleolaris, hefir ver- ið notuð á Rikisspítalanum í Khöfn og mælir próf. Haxthausen með þessari aðferð. Hann álítur, að hún lækni fljótara og betur þessa kvilla en aðrar aðgerðir, og hefir þann núkla kost, að meðferðin getur far- ið fram ambulant. Það, sem Bisgaard læknir leggur mest upp úr, er að „iníiltrationin", eins og hann nefnir hana í reg. cal- caneo-malleolaris sé látin hverfa. Hann álitur að á meðan oedem- ið í reg. calcaneo-malleolaris sé við liði, takist ekki að ráða við ein- kennin: þyngslakend í fótum, þreytu, verki óróa á næturna, né heldur við eczema eða ulcera. Prófessor Haxthausen hefir sýnt fram á, að straumhraðinn í æðum húðarinnar minkar ekki, jafnvel við stóra æðahnúta, en að þrýstingur- inn í háræðunum er aukinn, þannig að við æðahnúta getur hæglega myndast filtrationsoedem, sem að líkindum verður orsök til minkaðs vitalitets. Sé nú þessi „infiltration“ i reg. calcaneo-malleolaris. þar sem fyrirfram er mjög takmarkað rúm fyrir þær æðar, sem þar eru; þá álitur Bisgaard, að filtrationsoedem- ið hindri eðilega rás blóðsins, bæði perifert og centralt. Oxydering þlóðsins verður erfiðari en annars,

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.