Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1941, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 01.01.1941, Blaðsíða 14
4 LÆKNABLAÐIÐ þessi skófatnaður sammerkt vi'Ö gúmmískóna í því aÖ halda raka og kulda aÖ fótunum og valda sjúk- dómum. Kvarti fullorðnir um verk eÖa þreytu í fótum, ber aÖ athuga fót- inn. Þó engar finnist ástæÖur til kvartana sjúklingsins, rotations- hreyfingin eÖlileg, engin einkenni um flatfót, er samt taliÖ ráÖlegt, að sjúklingurinn noti innlegg, sem styður að ilinni, ]>ar eð álíta má, að verkirnir eða þreytan orsakist af ]>ví að vöðvarnir i fætinum séu hilaðir og ófullnægjandi til gangs. Slík innlegg á þó aðeins aÖ nota, á meðan fóturinn er að ná sér. — Sé sjúklingurinn korninn um eða yfir fimmtugt, her að fara mjög gætilega í aÖ ráðleggja innlegg, því að það er reynsla, að sjúklingar, sem komnir eru á þann aldur, ]>ola illa að ganga með innlegg, ef þeir hafa ekki notað innlegg áður. Slík- ir sjúklingar eiga að nota góða skó, og her altaf að ráðleggja ]>á. Verkir vegna slap]>leika og veikl- unar í fótum eru venjulega bundnir við holilina innanfótar, en auk þess eru verkirnir alloft utanfótar í rist- inni, fyrir fratnan malleolus later- alis. Stundum eru verkirnir í leggn- um bæði utan og aftanvert. Stund- um eru verkirnir uppi í læri eða jafnvel íxþpi í baki. Þukli maður á vöðvunum, finnast þeir spentir og aumir, vegna þess að fæturnir (reg. ped.) eru ekki full-starfhæfir. — Þessir sjúklingar þurfa að fá innlegg húin til úr dúraluminium eða riðfríu stáli, eða öðru álíka sterku efni, og sé aðaláherslan lögð á hæfilegan stuðning undir holil- ina. Þurfi að lagfæra fótinn, er gert af honum gibsmót i hvíld, og inn- legg smiðuð eftir gibsmótinu. Fyrir ungt kvenfólk, þar senr þverbogitm er siginn og ekki þarf sérstaklega að laga holilina, þykja leðurinnlegg góð, og hafa reynst vel. Tfl eru innlegg búin til úr eins- konar „hartgúmmí" og kallast Lett- ermans innlegg. Þegar þessi inn- leg eru hituð, verða þau mjúk, og er þá hægt að laga þau eftir fæt- inum. Harðna þau svo i skónum. Það er hér sem annarsstaðar, að leita her að aðalorsökinni, og helst að finna hana, svo að hægt sé að taka hana til meÖferðar, eins og t. d. að feitt fólk með flatfót megri sig, eða ]>á að sjúklingar með slappa vöðva og þá sérstaklega á fótum, séu hertir og styrktii-' eins og unt er. En oft er alt uridir góðum skóm komið. Oft er ]>að við pes planus, að þverboginn er horfinn. Stundum er þverhvelfingin alveg sigin, en lengd- arhvelfing iljarinnar eðlileg. VerÖ- ur þá fóturinn breiðari en ella og þunginn eða þrýstingurinn við gang kemur nú á III. og IV. caput ossis metatarsi, í staðinn fyrir, að hann á að koma á 1. og V. cap. oss. metat. Þessi galli finst æði oft hjá kvenfólki, sem notar hælaháa skó, og eins hjá þeim, er hafa pes ex- cavatus. Undir ilinni á móts við cap. oss. metat. III. og IV. er þá oft húðþykni, sigg. Iðulega eru eymsli og sjúklingurinn kvartar þar um verki. Þessi kvilli er talinn einna algengastur milli fertugs og 60 ára. Bestu ráð gegn honum eru reim- aðir skór eða stígvél, sem styÖja vel að fætinum. Meðferðin á þessum kvilla er innlegg með þverboga- hækkun, sem liggur þétt hak við hinn auma stað, en hæsti punktur hennar skal vera fast aftan við það capitulum, sem er aumast. Stundum er ]>essi galli fótarins orðinn svo slæmur, að ekki tekst að lyfta þverhoganum strax. Verð- ur því að smáhækka þverbogainn- leggið. Er i samhandi við þetta gott aÖ nudda fótinn og æfa hann.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.