Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1941, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.01.1941, Blaðsíða 16
6 LÆKNABLAÐIÐ um lið er dorsalaflectionin tiltölu- lega lítil, í samanburði viÖ ]>á miklu notkun, sem þessi hluti li'Ösins ver'Ö- ur fyrir, þegar maSur gengur, erida er sjúkdómurinn mun algengari hjá konum en körlum nú á dögum. -— Er hælaháu skónum kent um þetta, með því að á slíkum skóm verÖur stóratáin aS haldast aÖ staÖaldri dorsalflecteruÖ, og er þá oft lagt á liÖinn meira en hann þolir, en það er álitið ein af ástæðunum til osteo- arthrosis. tJr þessum kvilla má bæta meÖ svonefndum völtrusóla, þ. e. a. s. sólinn er hafÖur ])ykkastur rétt fyr- ir aftan stórutáarliðinn. — Stund- um getur líðanin verið svo slæm, að grípa verði til skurðaðgerðar á liðnum (plastisk ojæration). Contract flatur fótur (pes plano dolorans) er miklum mun sjaldgæf- ari en hinn einfaldi flatfótur. Þessi tegund er einna algengust hjá ung- um mönnum á aldrinum 15—25 ára. —- f Danmörku virtist hann einna algengastur hjá mönnum, sem stunda landbúnað. Menn vita ekki um ástæðuna til þessa sjúkdóms. en menn hafa getið sér til, að mikil notkun gúmmistígvéla gæti verið or- sökin. — Nánari skýringú á þessu hefi ég ekki getað fengið. Við skoðun á fætinum, sést flat- ur fótur, þar sem bæði extensorar og peronei eru eins og spentir strengir, supination er engin og fót- urinn er fixeraður í abductions- og pronationsstöðu. Sjúklingurinn kvartar um þreytu í fæti og legg, eins og við pes plano-valgus sim- plex. Við ]>ess er gert með því ao láta sjúklingrinn liggja i rúminu, nota fysiska meðferð, gefa síðan innlegg og láta sjúklinginn hafa skó við hans hæfi. Sé að ræða um þráföld recidiv, ber að ráðleggja operation. ]). e. sul)talo arthrodese, á milli talus, cal- caneus, os navicularis og os culioi- deum, ])annig að þessi 4 bein verði að einni fastri heild. Við ])etta hverfur rotationshreyfingin í fæt- inum, en önnur hreyfing í fætinum er eðlileg. Talið er að þessi aðgerð taki 3 mánuði fyA'ir sjúklinginn, en eftir ])að geti hann tekið upp fyrri starfa, án ])ess að hafa ó])æg- indi. Sé ekkert að gert, getur kom- ið arthrose milli tarsalbeinanna. — Önnur ástæða fyrir contract flöt- um fæti, er coalitio calcaneo navi- cularis og er talið, að vera nokkuð algengt fyrirl)rigði, er lýsir sér í því, að beinin eru vaxin saman. Sést þetta best á röntgenmynd, sem tek- in er af fætinum í skástöðu ofan frá lateralt niður á við medialt; oft sést þó á myndinni lína milli bein- anna. En sé engin hreyfing i liðn- um, má ætla, að hér sé aðeins að ræða um brjóskskífu milli þessara beina, en enga liðfleti. Þessi sjúk- dómur er að mig minnir fyrst at- hugaður af anatomnum Pfitzner 1896. og er talinn lítt þektur sjúk- dómur. Reyna má hér innlegg og hand- saumaða skó, en venjulega verður að gripa til radical meðferðar, og taldi Bentzon, að á barnsaldri nægði resectio, en sé unglingurinn orð- inn 13—14 ára, talcli hann nauð- synlegt að gera subtaloarthrodese. Þá kem ég að kvilla, sem oft getur valdið óþægindum, en það er hamartá. Langoftast er það önn- ur táin, sem þá er afmynduð. Eg sé ekki ástæðu til þess að lýsa henni nánar, en ofan á tánni eru eymsli og stundum clavusmyndun, auk ])ess eru oft eymsli og verkir neðan á fætinum um capitullun ossis metat. II. Nægir í slíkum tiflellum oft að láta sjúklinginn fá innlegg með lyft-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.