Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1941, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 01.03.1941, Blaðsíða 8
i8 ingvinale í lacuna musculorum, greind frá art. femoralis af hluta af psoas major. Fremri grein nervus femoralis sér einkum húðinni framan á læri og innan á læri fyrir skynjanataug- um, en aftari greinin kvíslast í vöðvagreinar til quadriceps femoris, sendir greinar inn í hnéliðinn, og loks er nervus saphenus hluti af aftari greininni. Af þessu yfirliti er ljóst, að ner- vtis femoralis sér húðinni framan á læri og á læri innanverðu fyrir skynjanataugum og auk ]>ess leggn- um innanfótar, allt frá hné fram- undir stórutá. Ennfremur fá stóru réttivöðvarnir framan á læri allir greinar úr n. femoralis. Eg hef tal- ið rétt, að rekja legu taugarinnar allnákvæmlega og geta um, hvern- ig hún greinist og vona, að það verði ekki misvirt, sökunt þess, að ég hygg að þessi taug og lega henn- ar sé okkur flestum miklu síður hugstæð en nervus ischiadicus og lega þeirrar taugar. Þegar við höfum legu taugarinn- ar hugfasta, er í rauninni auðvelt að láta sér detta í hug, að hverju eigi að leita hjá sjúklingi, sem kem- ur til læknis með einkenni um neu- ritis s. neuralgia' nervi femoralis. Wexberg telur meðal helztu or- saka: Tumores í pelvis, psoas ab- scess, aneurysmata art. femoralis. spondylarthrotiskar lmeytingar í articitl. intervertebralia og breyt- ingar í articul. sacroiliaca, t. d. tu- berculosis. Apelt tók saman þau tilfelli af appendicitis, sem þá voru kunn sem orsök til neuritis femoralis. Hann skrifaði um þetta árið 1909, en sið- ari árin hefir appendicitis verið lít- ill gaumur gefinn i þessu sambandi. Þó hefir Schwink ritað um eitt slíkt tilfelli 1938, en þar var sagan þessi: 29 ára gamall maður veikist af LÆKNABLAÐIÐ append. acuta og er skorinn upp. Appendix lá retrocoecalt. Skurður- inn greri eðlilega. En viku eftir að- gerðina koma sárir verkir í hægra læri framanvert og fara vaxandi. Síðan kemur fram vöðvarýrnun i réttivöðvum lærsins og hindruð heyging í h. mjöðm vegna verkja í "lærinu. Sjúkl. batnaði i svipinn við anti- neuralgiska meðferð og fysiother- api, en versnaði síðan aftur til muna. Verkirnir voru mjög sárir ofantil i læri, einkum við gang. Sjúkl. komst ekki upp stiga, og til- finningaleysi kom i ljós á taugar- svæði n. sa])henus. Vöðvarýrnun varð allgreinileg og minkað afl í réttivöðvunum, hægri jiatellarreflex varð daufari en vinstri. Verkirnir í lærinu voru að jafnaði allhvimleiðir, en urðu mjög sárir, er sjúklingurinn hafði geng- ið um stund. Fleiri tilfelli, svipuð þessu, eru kunn úr læknabókmentunum, eink- um frá Frakklandi. Raymond og Guillain munu hafa orðið einna fyrstir til að skrifa úm þetta. Sjúklingur þeirra var 39 ára karlmaður, er fékk kvalaköst ofan- til í hægra læri á margra mánaða fresti, unz greinileg einkenni komu um neuritis femoralis. Eftir þriðja kastið var botnlanginn tekinn, en þess er eigi getið hvernig hann leit út. Eftir aðgerðina versnaði sjúk- lingnum enn og varð hann að lok- um máttlaus í hægri extr. inf., en einnig kom paresis vinstra megin. Höfundarnir skýra þetta þannig, að l)ólga hafi gripið yfir á taugina per continuitatem í gegnum subperiton- eal-liandvefinn og jafnvel að hún hafi breiðst þaðan yfir á vinstri taugina eða umhverfi hennar. Árið 1908 ritar Courtellemont um 22 ára stúlku, sem fær greini- legt kast af botnlangabólgu, en 2—3

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.