Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1941, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 01.03.1941, Blaðsíða 19
'lJEKNÁBLÁÐIÍ) 7) yfirlæknir geöveikrahælis rík- isins, 8) yfirlæknir Tryggingarstofnun- ar ríkisins, 9) formaöur Læknafélags íslands. VerSi ráöiS á þenna hátt ekki skipaö 7 eöa 9 mönnum, skipar ráðherra lækni eSa lækna til viS- bótar, uns 7 eru, en einn ef 8 eru fyrir.” U111 starfssviS ráSsins seííir í 2. grein : 2. gr. „ÞaS er hlutverk læknaráSsins, aS láta dómstólunum, ákæruvald- inu og stjórn heilbrigSismálanna i té sérfræöilegar umsagnir varö- andi læknisfræöileg efni. LæknaráöiS lætur m. a. i té um- sagnir um hverskonar læknisvott- orö, sem liigö eru fyrir dómstól- ana, enda sé þeim beint til ráös- ins skv. úrskuröi dómara. LæknaráS lætur stjórn heil- bfigSismálanna í té álit sitt á því, hvort tiltekiu aSgerS, hegSun eSa framkoma læknis, tannlæknis, nuddara, lyfsala, hjúkrunarkonu, IjósmóSur eöa annara þvílikra heilbrigöisstarfsmanna sé tilhlýöi- leg eöa ekki. LæknaráöiS lætur og stjórn heilbrigSismálanna í té álit sitt í sambandi viS mikilsverSar heil- brigSisframkvæmdir, einkum varöandi meiriháttar sóttvarnar- ráöstafanir.“ í greinargerS frv. er einkunt lögö áhersla á nauSsyn læknaráSs, er sé dómstólunum til aSstoSar, m. a. á þann hátt aS skera úr um vottorö eöa álitsgeröir lækna. En þaö þykir bera viö, er um álits- gerSir frá fleiri læknum en einum er aö ræöa i sama máli, aö illa beri samaiT, og getur þá veriS ert’- itt fyrir ólæknisfróSa menn aö gera ttpp á rnilli þeirra. ÞaS er tvímælalaust tnjög til bóta, aS stofnaö sé læknaráö, er veitt geti sérfræSilega umsögn í slikum tilfellum og öSrum varö- andi læknisfræöileg efni er til dómstólanna koma. Slik ráö eru víöa i öörum löndum og nefnast réttarlæknaráð eða eitthvaS i lik- ingu viö þaö, og er starfssviö þeirra þaö eitt, aS veita dómstól- unum og ákæruvaldi sérfræSilega aöstoö (sbr. 2. gr., 2. málsgr. og a. n. 1. 1. ntálsgr.) Því hefir oft veriö hreyft nteö- al lækna, aö æskilegt væri aö stofna læknaráö landlækni til aö- stoöar viö stjórn heilbrigöismála. Slík ráð eru einnig viöa í öörum löndum og mætti nefna heilbrigS- isráö. Starfssviö heilbrigöisráSs getur veriö nokkuö fjölþætt. Skal þaö ekki rakiö nánar hér, en vís- aö til greinar í Lbl. 1939, 2. tbl. LæknaráSi frumvarpsins er og ætlaö aö starfa á þessu sviöi skv. 4. málsgr. annarar greinar. Þá er þriSja hlutverkiö, sem læknaráSinu er ætlaö aö inna af hendi, en það er aS vera nokkurs- konar kviödómur er úrskuröi sýkn eöa sekur skv. læknalögunum. Öll þessi þrjú hlutverk eru þýö- ingarmikil og a. m. k. tvö þau fyrnefndu gera áveönar kröfur til sérþekkingar. Sú spurning hlýtur því aö vakna, hvort þau séu svo skyld, aö vel fari á því aö fela þau einu og sama ráöi til úrlausn- ar. Hvort svo sé má fá nokkra hugmynd um, meö því aS hugsa sér sérstakar nefndir eöa ráö skip- uS skv. hverju hinna þriggja starfssviöa, sem talin eru í 2. gr. frumvarpsins, og athuga síSan, aö hve miklu leyti væri um sönut menn aS ræöa, eöa hvort hin ein- stöku ráö þannig skipuö væru jafnvíg á öllum sviöum. Athugum t.d. hvort réttarlækna-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.