Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1941, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.03.1941, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ 23 hvað eins og hrökkva til, og vai þá jafnan erfitt fyrir hann a8 standa upp vegna sársauka frá mjöðminni niÖur í lærið. Röntgenmynd, sem tekin var þá, ári eftir slysið, sýndi eðlilega mjaðmaliði og pelvisbein, en auka- lega kom í ljós byrjandi spondylo- sis deformans, meö appositiones og beintotum framan til á liðbrúnum neÖstu brjóst- og efstu lendarliða. SkoÖun sýndi jafnan fyrirferð- araukningu svarandi til tensor fas- ciae latae h. megin, og þótti senni- legt að álykta, að sjúklingurinn hafi fengið vöðvaruptur þar við áfall- iö, ásamt hæmatommyndun. Það, sem fannst, svaraöi til þess,, aö vöövinn heföi skroppiö saman, upp á viö. Tilfinn- ing var jafan minnkuö ut- an á hægra læri og að nokkru á framanverðu lærinu. Diagnosis var þvi meralgia paræsthetica post- traumatica og spondylosis deform- ans. Eðlilegast þótti að álykta, að taugin haföi skaddast þar, sem húr. liggur í sliðri sínu í fascia lata, ])ví að sjúkl. marðist mikið einmitt á þessu svæði við slysið. Hitt þótti óliklegra, að ætla, að samband væri milli breytinganna í columna og lærverkjarins, en vel getur þó ver- iö, að þetta tvennt hafi hjálpazt aö. Sjúklingurinn er nú löngu farinn að vinna algenga vinnu, en verkir i lærinu haga hann þó nokkuð enn- þá, og má búast við að svo verði. Eg hef nú skýrt frá því litla, sem ég hef rekizt á sjálfur af þessu tagi, og er þaö hvorki mikið né merkilegt. En ég hef gert þetta að umtalsefni hér i þeim tilgangi, að vekja athygli á því sambandi, sem oft virðist vera milli verkja i lær- um og pelvissjúkdóma. Eg gæti trú- að, að skurðlæknarnir gætu oft rek- izt á neurologisk einkenni þessu lík hjá sjúklingum með kirurgiska pel- vissjúkdóma, ef vel væri leitaÖ, og gæti það jafnvel verið bending fyr- •ir lækninn fyrirfram, t. d. við ap- pendicitis chron., subacuta eða acuta in chronica, ef einkenni fyndust frá lærtaugum. Samkvænit því, sem ég hef skýrt hér frá, virðist það vera mjög oft, aö appéndix Hggur þá retrocoecalt og gróinn þar fast- ur, og ef þetta er haft í huga, get- ur læknirinn farið nokkru nær um það fyrir fram, á hverju hann á von, þegar inn er kornið. Þegar um er að ræða mononeu- ritis eða mononeuralgia, má jafnan gera ráð fyrir „mekaniskri“ orsök, rniklu fremur en t. d. vitamínskorti eða toxiskum orsökum. Það er því mikils um vert að hafa i huga eða glöggva sig á legu þeirra tauga, sem einkennin eru frá, þvi að causa get- ur leynst hvar sem er á leið taug- arinnar. Það er alkunna, aÖ fyrsta ein- kennið um spondylitis tuberculosa getur verið verkir í epigastrium, vegna ertingar í neðstu thoracal- taugunum og n. iliohypogastricus. Psoasabscessus getur valdiö sárum verkjum niðri í læri, á ýmsum stöð- um eftir því, hvaða grein eða grein- ar af plexus lumbalis verða fyrir ertingu. Alloft leggur þó sársauk- ann eftir n. genitofemoralis, og sé um dreng að ræða, er það mikil- væg bending, ef cremaster-reflex hverfur. Nervus femoralis getur orðið fyrir ertingu við ýmsar bólg- ur í pelvis, fracturæ á os pubis, tu- mores í pelvis o. s. frv. Nervus obturatorius sýkist oft jafnframt n. femoralis, og er það einkum mikilvægt i samb. viö þá taug, að verkir i hnjám geta verið fylgifiskur margra sjúkdóma, þar sem þessi taugastofn eða greinar hans verða fyrir ertingu. T. d. má nefna það, sent raunar er alþekkt

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.