Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.03.1941, Qupperneq 14

Læknablaðið - 01.03.1941, Qupperneq 14
24 LÆKNABLAÐ IÐ Slys og sjúkdómar. Eftir DR. KARL KRONER. ÁSur haföi þaö aöeins fræöi- lega þýöingu, hvort skoöa liæri sjúkdóma, er fram komu eftir slys, sem afleiöingu slyssins eöa ekki. En eftir aö lög voru sett um slysatryggingar, hefur þessi spurn- ing mikla hagnýta þýöingu. Sér- liver læknir getur ávallt átt von á aö veröa aö gefa álitsgerö um mann, sem slasazt hefur. Þegar svo stendur á, aö um er aö ræöa beinar afleiöingar slyss, er strax koma aö fullu i ljós, svo sem missi útlims eöa auga, er mat- iö auövelt. Um slíkt hafa nú oröið myndazt fastar venjur í öllum löndum. í fjölmörgum tilfellum er matiö erfiöara, ef svo er ástatt, að maö- ur, sem orðiS hefur fyrir slysi, kennir slysinu um sjúkdóm, er síðar gerir vart viö sig eöa upp- götvast. Þegar um slíkt er aö ræöa, get- ur flóknum spurningum skotiö upp, sem eigi veröur svaraö, nema því aðeins aö læknirinn hafi mikla reynslu og hafi kynnt sér rækilega læknabókmenntir þær, er að þessu lúta. Mat læknisins er undirstaöan undir úrskuröi yfirvalda þeirra, er um slík mál eiga aö fjalla. Mat læknisins má eigi vera ranglátt i garö hins slasaða, en það má held- a8 coxitis á byrjunarstigi fylgir oft enginn verkur í coxa, en hins veg- ar verkur medialt í hnénu, en báð- ir þessir liðir fá taugagreinar frá n. olúuratorius. Hið sama getur átt sér stað við sjúkdóma í art. sacro- iliaca, cancer i colon sigmoid., bólg- ur og æxli i adnexa, og síðast en ekki sizt við hernia obturatoria. ur eigi gefa órökstudduni kröfum byr, er þannig yröi til þess að íþyngja almenningi. Sérhver sá, er orðið hefur fyrir slysi, hneig- ist til að líta á sjúkdóma þá, er koma kunna í ljós eftir slys, sem afleiðingar þess. Þær ályktanir eru geröar samkvæmt gömlu setningunni: „Post hoc, ergo propter hoc“. Við slysamat rekst maður iöu- lega á þessi barnalegu rök : ,,Áð- ur en slysið vildi til, var ekkert að mér.“ Því hljóti allt, er síðar kemur á daginn, aö vera afleiðing þess. Því er með öllu sleppt, að sérhver maöur slitnar smám sam- an, þótt slys vilji ekki til, og heilsuhesturinn getur veikzt hve- nær sem er. I stað þess að fara nánar út í ^ fræðileg atriði skulu hér á eftir nefnd nokkur dæmi, valin af þeim sviöum læknisfræðinnar, er valda ósjaldan erfiðleikum samkvæmt reynslunni. i) Slys og illkynjuð æxli. Að jafnaði veröur að neita því, að orsakasamband sé milli slysa og illkynjaöra æxla. Ef maður merst til dæmis á brjósti eöa kviði og nokkrum mánuðum síöar kem- ur í ljós lungna- eöa magakrabbi, þá er um aö ræða tilviljun eina; þetta tvent á sér aðeins stað sam- tímis. Vér vitum þaö af óteljandi dæmum úr kliniskri reynslu og af dýratilraunum, aö meiðsli í eitt einasta skipti kemur krabbameini eigi af staö. í mesta lagi getur veriö um þaö aö ræöa, í sérstök- um tilfellum, aö æxli versni, sem þegar er fyrir. Sé um magakrabba aö ræöa t. d., getur öflugt högg

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.