Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1941, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 01.03.1941, Blaðsíða 22
32 LÆKNA BLAÐIÐ „The Mystery of alimentation" heitir löng- grein, sem E. P. Catli- art, próf. í lífeSlisfræöi í Glasgow, ritaöi í Lancet -•% '40. Hann ger- ir lítiö úr þekkingu vorrar aldar cá manneldi og matvælum, enda sé pólitík og blind trú hlaupin i alt þaö mál. Hann segir aö vér vitum fátt meö vissu um hve mikiö lik- aminn þurfi af hverri fæöutegund, söltum og bætiefnum, og þaöan af siöur um efnasamsetningu flestra matvæla, sem sé mjög breytileg. Þá er þaö ekki síöur leyndardóm- ur, hversu fæöan breytist i lifandi hold. Meöal annars telur hann þaö mjög vafasamt. aö hinn hraöi vöxtur barna eöa aukning á þyngd og hæö fullorðinna horfi í raun og veru til framíara. — Nýju uppgötvanirnar hafa stigiö blaöamönnum og ahnenn- ingi til höfuðsins, en þaö er eins og fræöimennirnir veröi gætnari og gætnari, þegar veriö er aö ræöa um manneldi og matvæli. G. H. Tocopherol og amyotrof. lateral- sclerosis. Evans og siðar Lárus Einarsson g Ringsted hafa sýnt fram á, aö amyotr. lateral-sclerosis kunni aö standa í sambandi við skort á E vitam. Nú hefir I. S. Wechsler (N. Y.) reynt að gefa 8 sjúkl. tocopherol. Á 3 sjúkl., sem höföu haft sjúkd. lengi, haföi þaö engin áhrif, 3 súkl. fengu nokkurn Itata, en tveim batnaöi til mikilla muna. (Lancet 40). G. H. Þjótaugarbólga (ischias). Fyri'- nokkrum árum kom sú fregn frá U. S., aö orsök hennar væri aö jafnaöi bilun á hryggþófa i lenda- liöum, þannig aö trefjabaugur heföi sprungið og þófakjarninn (nucl. pulposus) heföi bungað út uni rifuna og þrýst á taugarrót. Lækningin var laminectomia og að nema síðan útbungunina burtu. Var sagt að sjúkd. batnaði skyndi- lega við aögeröina. Joe Pettybacker segir nú frá 30 sjúkl., sem þessi aöferöa var notuö viö á sjúkrahúsi í Oxford, og batn- aði öllum! Þaö getur því naumast hjá því fariö, aö hér sé eitthvað nýtt og nýtilegt á feröuni. Rönt- gen er að sjálfsögöu notaöur til þess að fá sem besta vitneskju unt þetta fyrirfram. Annars eru vafa- laust fleiri orsakir sjúkdómsins og laminect. er engan veginn sntá- vægileg aðgerð. (Lancet 27/i ’40.) G. H. Vísindalegar rannsóknir eiga hér erfitt uppdráttar, ef leita þarf í erlendum bókmentum. Læknar get að vísu séð hvað ritað hefir veriö um máliö á síöustu árum í The cumulative Index Medicus, sent er til á Háskólasafninu, en oft- ast eru ritgerðirnar i ti|naritum, sem enginn kaupir hér á landi, ýmist ófáanlegar eða dýrar. Ein- faldast er að sigla, t. d. til London, og nota stórt útlent bókasafn, en fæstir geta þaö. Til þess að bæta úr þessu gefa sunt bókasöfn kost á því, að fá ákveðnar ritgeröir eða kafla úr þeini ljósmyndaðar fyrir lágt verö, og er þá oftast letrið meö fullri stærö. Þá eru einnig teknar ,,microfilms“, eins og not- aðar eru viö kvikmyndir, og má þá stækka þær með einfaldri myndavél. Þessa aöferð notar hið fi'ægn Army Medical Library í Washington. Ritgerð alt aö 30 bls. kostar aöeins 30 cent. The Royal Society of Medicine í London get- ur og kost á ljósmyndum af vís- indalegum ritgerðum. (J. am. ass. 12/io '40.) G. H. Félagsprentsmiðjan h.f.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.