Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1941, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 01.03.1941, Blaðsíða 3
LÆ K N AB LAÐ I Ð Eyvindur Árnason Laufásvegi 52. — Sími: 3485. LÍKKISTUR alltai' tilbúnar af öllum gerðuni og misinun- andi verði, hvitar, svartar og eikarmálaðar, með og án zinkkistu. Fóðraðar og ófóðraðar. — LÍKKISTUSKRAUT. ÚTVEGAR LEGSTEINA— SMÍÐAR ALLSK. HÚSGÖGN. Auglýsing til læknaog lyfsala. Þó að landið megi kallast vel birgt að lyfjum, eru siglingar lil landsins í þeirri óvissu uin ófyrrsjáanlegan tíma, að ástæða þyk- ir til að áminna lækna og lyfsala uin að gæta nú þegar alls sparn- aðar og fyrirbyggju við útlát og notkun lyfja og hvers konar Ivfjavarnings. Fyrir lækna er sérstaklega lagt að ávisa fólki ekki óþarflega miklu af lyfjum í einu og einkum að ráðlcggja ekki lyf þau, er mestu varðar um, að gangi ekki lil þurrðar í landinu, svo sem deyfilyf og specifica, nema þeirra sé brýn þörf og þá ekki í stærri skömmtun en mmnst verður koinist af með. Fvrir lyfsala er sérstaklega lagt að selja ekki handkaupum meira í einu af lyfjum og lyfjavarningi en vcnjulega hefir tíðkast. LANDLÆKNIRINN Reykjavík, 4. apríl 1941. VILMUNDUR JÓNSSON.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.