Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.03.1941, Side 20

Læknablaðið - 01.03.1941, Side 20
30 LÆKNABLAÐIÐ ráö, skipaö eftir listarinnar reglum, væri jafnframt hiö ákjós- •anlegasta heilbirgöisráö eöa vice versa. Réttarlæknaráö á fyrst og fremst aö vera skipaö sérfræöing- um í réttarlæknisfræöi (og sjúk- dómafræöi) og geö- og taugasjúk- dómum, ennfremur chirurg- og e. t. v. sérfræöingum i lyflæknisfræði og lyfjafræöi. Eru þá komnir 5 aö tölu og mun æriö nóg. Starfssviö þessa ráös heyrir fyrst og fremst undir dómsmálaráðuneytiö, en ekki heilbrigðismálaráðuneytiö og er landlæknir því engan veginn sjálfsagöur þar. Engin sérstök ástæöa er til þess að hafa sérfræð- ing i heilbrigðisfræði í þessu ráöi og þaðan af síður formann L. í. Loks virðist óviðfeldið, að trygg- ingayfirlæknir eigi sæti í réttar- læknaráði, þar eö skoða má hann sem trúnaðarlækni stofnunar, sem búast má viö, aö verði í vaxandi mæli riðin við mál, er til úrskurð- ar ráðsins koma. Réttarlæknaráö skipaö á þenna hátt mundi ekki þurfa miklu oft- ar aö leita álits annara sérfræö- inga, heldur en 9 manna ráöið, sem frumvarpiö gerir ráö fyrir. í heilbrigöisráði á fyrst og fremst landlæknir aö eiga sæti og sé liann formaður ráös'ins, enn- fremur séu þar heilljrigöisfræöing- ur, lyflæknisfræðingur og e. t. v. lyfjafræöingur (pharmacolog). Þá ætti og berklayfirlæknir að eiga sæti í þessu ráöi. Samkvæmt þessu eru þaö ekki nema 1 eöa 2 læknar, sem gætu átt sæti í báöum ráðunum (réttar- læknaráði og heilbrigöisráöi), en að ööru leyti eru þau svo ólikt skipuð, að sýnilega gæti hvorugt tekið aö sér störf hins svo aö sagt yrði, að vel væri fyrir þeim mál- um séö. Hinsvegar gæti komiö til mála, aö annaðhvort þessara ráða annaðist jafnframt kviðdómsstarf- iö, því að þaö gerir ekki eins á- kveðnar kröfur til sérþekkingar. Eölilegt viröist þó, aö landlækn- ir eigi sæti i kviðdómnum og sömuleiðis form. L. í. Frumvarpið gerir nú ráö fyrir einu allsherjar læknaráði, er ann- ist öll þau sundurleitu störf, er um getur í 2. gr. Er það og aö mestu leyti þannig skipaö, að úr því mætti mynda 3 smærri ráð á þann hátt, er eg hef gert grein fyrir (til þess mundi eg þó skv. ofan- greindu leggja til að lierklayfir- læknir kæmi í staö tryggingayf- irlæknis i 1. gr. frv.) Þessi samsteypa gerir þaö að verkum, að ráðiö vei-ður óþægi- lega fjölmennt, og fá mál munu þannig vaxin, að ráðið i heild sé betur fallið til þess aö ráöa frain úr þeim, heldur en eitthvert hinna smærri ráöa. Enda segir i frv. að ráðið geti falið tveimur eða fleiri meðlimanna afgreiðslu máls í sínu umboði (6. gr.). f framkvæmdinni tnundi vænt- anlega fara svo, að þessu allsherj- arráði yröi skipt i deildir (svar- andi til réttarlæknaráös, heil- brigöisráös etc.), en skv. fyrir- mælum frumvarpsins yröi í hvert sinn, er nýtt mál kemur til meö- ferðar, aö kalla saman 9 manna ráöiö til þess eins aö vísa málinu til viðkomandi deildar og gefa henni umboð til afgreiðslu þess. Viröist þetta vera óþarflega vafst- ursmikið og óeðlilegt aö alt ráöið beri ábyrgð á starfi deildanna. Þyki samt sem áður, af ein- hverjum ástæöum, heppilegt aö hafa slíkt allsherjarlæknaráö, væri rétt aö ákveöa nokkru nánar um verkaskiftingu þess eða deilda- skipun. Mætti og gera þaö með reglugerö. Júl. Sigurjónsson.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.