Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.05.1941, Page 20

Læknablaðið - 01.05.1941, Page 20
46 LÆKNABLAÐIÐ „Mannslíkaminn og störf hans'* fjallar, eins og nafniö bendir til, um liffæra- og lífeSlisfræði, en auk þess eru innan um, eftir því sem lilefni gefst til, kaflar um heilsu- fræSi, og auka þeir á gildi bókar- innar. Líffæra- og lífeSlisfræSi þykja érfiSar fræSigreinar og óaSgengi- legar leikmönnum tii riökkurrar hlítar. ÞaS gegnir því furSu, hve ítarlega höfundinum tekst aS gera þessu efni skil, án þess, aS því er virSist, aS reyna um of á þolrif lesandans. Enda er framsetning <') 11 mjög Ijós og góSar myndir til skýringar. (Litmyndirnar eru þó yfirleitt ekki vel hepnaSar). Júl. Sigurjónsson. ,,Méilhrigt líf". Tímarit RauSa Kross Islands. Ritstjóri dr. Gunnl. Claessen. lJess misskilnings verSur stund- um vart, aS iæknar — af afbrýSi- semi eSa enn verri hvötum — vilji meina almenningi aS skygnast inn i helgidóm læknisfræSinnar. Nokk- uS hefir e. t. v. veriS til i þes.iu fyr á timum, áSur en læknisfræSin gat talist vísindagrein. En ástæSan til þess nú á dögum, aS almenn- ingi er læknisfræSin sem lokuS l)ók, er miklu fremur sú, aS áSur en menn geta skyggnst inn á s'viS sjúkdómafræ.Si og lækninga, verSa hindranir í vegi. sem fæstir leik- menn hafa þol til aS yfirvinna og sem verSa mörgu læknisefninu aS farartálma, en þaS eru m. a. líf- færa- og HfeSlisfræSin. Án noklc- urar þekkingar í þessum grund- vallarfræSigreinum, verSur öll fræSsla um sjúkdóma og lækningu þeirra í molum og getur í sumum tilfellum gert meira ógagn en gagn, einkum af því aS menn haldi sig vita meir en raun er á. En til slíks ofmats hættir mönnum því meir sem þekkingin er at" skorn- ari skammti. FræSsla sú, er lækningabækurn- ar veittu, var þessum annmörkum bundin. Þar var byrjaS formáki- laust á endinum, þ. e. aS kenna ráS viS hverskyns sjúkdómum. eSa þó öllu heldur sjúkdómsein- kennum, því aS um sjúkdómsgrein- ingu var eSlilega vart aS ræSa. ÁS- ur fyr, meSan allur þorri lands- manna átti þess engan kost, aS vitja lærSra lækna, hafa þó góSar lækningahækur vafalaust getaS veriS til hóta. En nú á dögum, er svo aS segja hvert mannsbarn á tiltölulega hægt meS aS ráSfæra sig viS lækni, er hætt viS því, aS þær mundu ala á skottulækning- um meira en góSu hófi gegnir, en hættan af því er m. a. sú, aS sjúk- lingar dragi fram í ótíma aS leita lækninga viS alvarlegum sjúkdóm- um. (ÖSru máli er aS gegna um hjálp i viSlögum, sem oft þarf a5 grípa til, áSur en til læknis næs;:.) Af þessum ástæSum eru lækn- ingabækurnar í sinni fyrri mynd úr sögunni, en þar meS hefir ekki alþýSufræSsla um læknisfræSileg efni falliS niSur, heldur hefir hún beinst inn á aSrar brautir, og miS- ar nú einkum aS því, aS kenna fólki aS vernda heilsuna íneS þvi aS stæla líkamann og forSast eftir megni öll heilsuspillandi áhrif. En jafnframt er lögS áherzla á þaS, aS leita læknis i tæka tíS, ef eitt- hvaS ber út af. AlþýSufræSsla á þessu sviSi er einmitt einn þýSing- armesti þáttur allrar heilsuvernd- arstarfsemi. Fram aS þessu hefir fólk hér á landi ekki átt greiSan aSgang aS fræSslu um þessi efni. Útvarpser- indi eru aS visu flutt viS og viS, en þau vilja fara inn um annaS

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.