Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1941, Blaðsíða 1

Læknablaðið - 01.06.1941, Blaðsíða 1
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR RITSTJÓRN: JÓHANN SÆMUNDSSON, JÓN STEFFENSEN, JÚLÍUS SIGURJÓNSSON. 27. árg. Reykjavík 1941. 4. tbl. • E F N I: l'm Sliock cflir Valtý Albcrtsson. — Uni heilsiivcriid hcrli'ð, .Magnús Pctursson [jýddi lauslcga. — L'ni útgáfu og drcifiiyju fagrita, eftir Björn Sigurðsson. — Úr erlenduin læknaritum. Ljósmædraskóli Islands. Námsárið hcfst 1. október næstkomandi. Nemcndur skulu ckki vcra yngri cn 20 ára og ekki eldri cn 30 ára, hcilsuhraustir (hcil- brygðisástand vcrður nánar athugað i Landspítalanum). Konur, scm lokið hafa hcraðsskólaprófi cða gagnfræðaprófi ganga fyrir öðr- um. Eiginhándarumsókn sehdist stjórn skólans á Landspítalan- um fyrir 1. septcmber. Umsókninni fylgi aldursvottorð, hcilbrigðis- vottorð og prófvottorð frá skóla, cf 'fyrir hcndi cr. Umsækjendur, seni hafa skuldbundið sig til að gcgna Ijósmóð- urumdæmi að námi loknu, skulu senda vottorð um það frá Við- komandi oddvila. • Landspitalanum, 20. júli 194]. GUÐM. THORODDSEN. A t h. . . Umsækjepdur Ijósmæðraskólans cru bcðnir að skrifa ' á um- sóknina greinilegt heimilisfang, og hver sc næsta símastöð vi'ð heimili þeirra. Gott væri ef þær, sem fá inntöku, gætu haft með sér yfirsæng og kodda.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.