Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1943, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 01.12.1943, Blaðsíða 8
82 LÆKNA BLAÐIÐ síðan Jakob von Heine skrifaöi bók sína um barnalömunarveiki. A þessum hundraö árum hefir sífelh veriö unniö aö bættri meöferö á afleiöingum þessa sjúkdóms. Fyrsta sporiö í þá átt aö draga úr afleiöingum lömunarveiki, var stigiö, er byrjaö var á aö styöja þá limi, er máttlausir voru, meö spelk- um. Þegar um hné var að neöa, voru spelkur bundnar um fótinn frá læri niöur á mjóalegg, til varn- ar því, aö hnéö gæfi eftir, er stig- iö var í fótinn. Væri öklinn mátt- iaus, var sjúklingurinn látinn ganga á járnbentum stígvélum, seni náöu langt upp á legginn og héldu fætinum í réttum skoröum, er stigið var í hann. Þessar umbúöir, sem í byrjun voru mjög ófullkomnar, hafa smám satnan veriö endurbættar, einkuni af Hessing í lok siöustu aldar. Um- búðir at' þeirri gerö, er hann tóic fyrstur i notkun, eru enn í dag notaðar viö vissar tegundir lamana. Þótt mikið gagn sé aö þessum um- búöum, hat'a þær hinsvegar marga galla. Þær eru þungar og auka þvi erfiöi sjúklingsins við gang;. þá eru þær einnig mjög dýrar í notk- un, sérstaklega vegna þess, áð þær þarfnast endurnýjunar meö stuttu millibili. Loks er mikil óprýði ;tð umbúöunum, og sjúklingarnir vilja því helzt geta komizt af án þeirra. Sú hugmynd, aö gera liöina stööuga meö því að láta liöfletina vaxa saman og gera á þann hátl umbúðirnar óþarfar, féll þvi í góö- an jarðveg. Flestir viöurkenna, aö Vínarskurðlæknirinn .Edvard Al- bert hafi verið sá fyrsti, er frarn- kvæmdi slika aö’gerö við lömun á fæti eftir poliomyelitis anterior acuta. Hann geröi fyrstu aðgerðina á máttlausu hné áriö 1878, og þar eö hún heppnaðist vel, geröi hann allmargar slíkar aögerðir, bæöi -i hné- og öklaliðum næstu ár á eftir, og vion bráðar var þessi meðferö tekin upp í öllum menningarlönd- um. Þessi aögerö, sem Albert kall- aði arthrodese, var í fyrstu gerö eingöngu á útlimum, sem voru lamaðir eftir poliomyelitis, til þess aö veita þeim aukinn styrk, en smám saman hefir þaö oröið ljóst, að arthrodese hefir einnig mikiö gildi viö ýmsa aöra sjúkdóma, og þá helzt við ýmsa liðasjúkdóma og Ijæklun á fótum af mismunandi or- sökuni. Mikið hefir veriö um þaö deilt, undir hvaða kringumstæðum sé heppilegt aö gera arthrodeseað- geröir á fótum og- hvaöa aðferö sé heppilegust. Margar mismunandi aðferðir hafa komið fram, og gerir höf. grein fyrir 56 arthrodese- og arthrorise operationsaðferöum, jafnframt er lýst í stórum dráttum breytingum á meðferö poliomyelit- idis sequelae og þá einkum þeim þætti hennar, er lýtur aö arthro- deseaðgerðum á lömuötun og bækl- uðum fótum. Flestar af þessum aö- ferðum eru nú úreltar. T. d. er nú löngu hætt að gera arthrodes eingöngu í öklaliönum. Að vísu eru allmargar aðferðir enn í notk- un, en á seinni árum virðast æ fleiri hafa aðhyllzt subtalusarthro- desis (a. m. Nieny, Launay, Davy, Dunn) og panastragalararthrode-,- is (a. m. Biesalski. Steindler, Guildal) (sjá myndir). Til þess aö fá hugmynd um gildi þessara að- gerða við lömun og bæklun á fót- um eftir poliomyelitis og við pes equino-varus congenitus hjá full- orðnum, rannsakaði höf. alla þá sjúklinga, sem höfðu notiö þeirra aðgeröa á Karolinska Institutets Orthopediska Klinik í Stokkhólmi, en þar var fyrsta arthrodesaögerö- in gerð árið 1928. Þeir, seni höfðu ekki verið opereraðir ári áður en

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.