Læknablaðið - 01.12.1943, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ
9'
Úr erlendum leeknaritum.
Enterogastron. og ulcus pepticum..
í slímhúg mjógirnis, einkum í
duodenum og jejunum, hefir fund-
izt hormón, sem nefnt hefir verið
enterogastron. Hormón þetta verk-
ar, aö því er séö veröur, eingöngu
á magann. Dregur það úr hreyf
ingum hans og minnkar magasafa.
Finnst áberandi mikiö af hormóni
þessu eftir aö feitmetis hefir veriö
neytt. Sterk sykurblanda kvaö
verka á líkan hátt. Er talið aö
sykttrblandan þurfi aö vera 10—
12% til þess að nokkuð gæti auk-
inna enterogastron áhrifa.
Af þessu má sjá að hyggilegt er
aö næra sjúkling með magasár á
allmiklu af rjóma, smjöri og jurta-
olíum. Dýratilraunir hafa auk þess
vakið vonir um að enn meira megi
vænta af hormóni þessu. Ivy og
samverkamenn hans gerðu sér-
staka gastroenterostomia á hund-
um. Aðgerð þessi er kennd viö
keknana Mann og AX'illiamson og
fá hundarnir eftir hana svo að
segja undantekningarlaust ulcus
pepticum jejuni og drepast innan
5 mánaða. Ivy bjc> til enteroga-
stronseyði úr duodenum síimhúð
og dældi því í hundana þrisvar á
dag í eitt ár. Enginn hundanna fékk
ulcus. Eftir að enterogastronmeð-
ferðinni var hætt, var búist við. að
hundarnir íengju von bráðargarna-
sár. en svo reyndizt ekki. Telur
Ivy, að lumdarnir hafi á einn eða
annan liátt oröið ónæmir fyrir ul-
yfir það, sem nú hefir verið um
skeið, því að eins og kunnugt er,
er blaðið orðið svo langt á eftir á-
ætlun, aö ekki eru horfur á að yf-
irstandandi árgangur, sem er sá
29., verði allur kominn út fyrr en
í lok næsta árs (1944), einu ári á
eftir áætlun. í byrjun árs 1945 gæti
þá 31. árgangur hafizt, sem vera
ber. og yrði þá kostað kapps um
að halda áætlun úr því. En skráin
kæmi svo út sem 30. árg., þótt síð-
ar yrði, því að þess er varla að
vænta, að hún gæti komið út fyrir
lok næsta árs.
Með þessari tilhögun ynnist ])aö
tvennt. að ekki þyrfti að leggja í
sérstakan útgáfukostnað vegna
skráriniiar, og að Lbl. væri komið á
réttan kjöl, hvað útkomutíma við-
víkur, án þess að fella þyrfti úr
einn árgang, en kaupendur blaðs-
ins mættu vel við una, að fá einn
árganginn í þessari mynd, því að
hann yrði sízt minna virði en hinir.
Um tilhögun skrárinnar og niö-
urskipan mætti margt ræða, en ekki
er ástæða til þess að sinni. Mætti
t. d. hafa efnisskrá Lbl.. fyrstu 30
árg. þess, út af fyrir sig, sérstaka
skrá fyrir sjálfstæð rit eða bækur.
þá alm. tímaritsgreinar o. s. frv.
En aðaláherzluna yröi að leggja á
yfrlitsgóða skrásetningu eftir efni.
í sambandi við'læknatalið, sem
landlæknir hefir unniðað.num hat’a
verið safnað allmiklum gögnum um
rit lækna. þótt ekki verði birt þar
á aðgengilegan hátt. Ekki er mér
kunnugt um það, hve víðtæk þau
eru. en vafalaust yrði mikill styrk-
ur í því, ef þeirra fengjust not,
sem ekki er að efa aö verði.
Eðlilegast virðist að ritstjórn
Lbl. hafi forgöngu, ef á fram-
kvæmdir er hugað á svipuðum
grundvelli og hér hefir verið lýst.
og er því æskilegt, að hún taki
þetta til atlmgunar.
Júl. Sigurjónsson..