Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1943, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 01.12.1943, Blaðsíða 20
94 LÆKNABLAÐIÐ meSferSina fengu, varö vart mein- lausra útbrota af lyfinu hjá þrem. en engar meiriháttar eitranir komu fyrir. Samtimis dró allverulega úr öör- um streptokokka liólgum i öndun- arfærum. Höfundarnir telja, aö þessi árangur réttlæti notkun á sulfadiazini til aö verja fólk streptokokkabólgum í öndunarfær- um. Þeir vitna ennfremur í verk annara, sem reynt hafa önnur sul- fonamid sambönd til varnar gegn meningok :kka-bólgum, lekanda og rheumatismus. Svo viröist sem verk þetta hafi verið sérlega vandlega unniö, enda er fyrri reynsla höfundanna af skarlatsótt allmikil trygging fyrir áreiöanleik niöurstööunnar. The Journal of the Amer- ican Aíedical Association 122, 1943, 130. Bj- Sig. Vöðvakrampar á hástigi (stad. ac.) mænusóttar. i’ess hefir verið getið fyrr, aö Miss Elizabeth Kenny telur krampa eöa titring (tremor) i vöövum vera eitt at' helztu einkennum mænusóttar. Sichwartz og Bouman hafa nú rannsakaö þetta nánar meö því aö mæla starfsstraum vööva meö oscillogr'aph og liafa komizt aö þessum niöurstööum: 1) Krampar eru eigi aöeins í andstæöingum sýktu vöðvanna heldur einnig í sjálfum sýktu vööv- unum og" jafnvel i vöövum heil- brigðra likamshluta. 2) Krampar þessir líkjast við- brögöum (reflex). Þeirra verður ekki vart í algjörlega lömuðum vöövum. 3) Eftir því sem sjálfráöar hreyfingar aukast dregur úr krömpunum. Svo viröist sem þetta styðji kenningu Miss Kennys. Annars hefir hún skrifaö bók um meö- ferö sina: Elizabeth Kenny: Treat- ment of Infantile Paralysis in the Acute Stage Minneapolis 1941. (J.A.M.A. 184 42). G. H. Kláðakvikmynd. Enska heil- brigðisstjórnin hefir látiö gera kvikmynd af kláöa, og má þar sjá maurinn og hversu hann grefur sig inn i hörundiö, öll sýnileg einkenni kláöans og alla framkvæmd á lækningu hans. — Þetta hlýtur aö vera hin þarfasta mynd. Getur ekki landlæknir eða háskólinn fengiö hana aö láni eöa til eignar?*) (Lancet 3. apríl 43.) G. H. Penicillin er nýtt lyf, sem mikið er látiö af, og taliö er aö lækni venjulegar bólgur (staphylo- og strepto-cocca) og jafnvel actino- mycosis. Lyf þetta er gefiö utan- garna. ÞaÖ drepur ekki sýklana, en hindrar fjölgun þeirra og þaö nægir. Þaö hverfur mjög fljótt úr líkamanum, svo aö gefa verður þaö meö stuttum millibilum. Sá galii er á þessari gjöf Njaröar. aö enn er þetta allt á tilraunastigi og lyfið fæst ekki til sölu. (Lancet 10. apríl '43.) G. H. Hettusótt og eistnabólga. Eistna- bólgu viö hettusótt fylgir mikill sársauki og eistaö visnar oft og ónýtist. Bæta má úr þessu með skurði. Sjúkl. er svæfður, skorið ' langsetis í punginn (bjúgur), inn í eistapokann (saccus vaginalis) *) Eftir aö þetta var skrifað hefur Háskólakvikmyndahúsiö (Tjarnarbíó) fengiö „kláðakvik- mynd" og sýnt hana læknum, hjúkrunarkonum og gestum þeirra, en allur almenningur þarf ekki siö- ur aö sjá mvndina.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.