Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1943, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 01.12.1943, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ 93 ig útskýra má verkanir geislanna, því aö þeir vinna ekki á sýklum. sem þróast í glösum gerlafræö- inganna. Vafalaust eru áhrifin ó- bein, þegar frumur holdvefjanna taka i sig geislana. Fyrir röntgenlækna skal þess getið, aö höf. ráöleggur að nota geislamagnið 75—125 r, 90 kilo- volt, og 1 mm. aluminium-filter, eöa ekkert filter. (Ref. finnst rétt, aö læknar hafi í huga aö nota röntgen lækningu við grunnar infecti- ' onir í líkamanum, frekar en hingað til. En það er ástæöa til þess aö vara við nema tnjög vægum geislum í upp- hafi, áður en vitað er, hve næmur sjúklingurinn er, t. d. 50 r. í stað 75 r., sem höf. ráðleggur.) G. Cl. Silver Nitrate for Aseptic Obliterative Pleuritis. Brock lýsir því, hvernig fram- leiða má pleuritis obliterans arti- ficialis með því að sprauta nitras argenticus i pleura. Hann hefir notað þessa aðgerð við spontant loftbjóst í 20 skipti. Öllum sjúk- lingunum batnaði, þó að sjúkdóm- urinn hefði staðið mánuðum og jafnvel árum saman. Ennfremur sem undirbúningsaðgerð að sog- .,drænage“ á kavernu i berklaveiku lunga (Monaldi’s aðgerð). í 20 skipti var aðgerðin notuð á undan lobectomi og greru pleura-bloðin santati hjá 15 sjúklingunt. Sjúklingurinn fær fyrst morfin, en að því búnu er spautað inn 7,5 —10 „minims" af 10% nitras argenticus-upplausn. A undan að- gerðinni er blásið ofurlitlu lofti í jtleura, en loftinu er náð út aftur, eins og hægt er, þegar búið er að sprauta. Venjulega fær sjúkl. hita- vott i 3—5 daga, og að jafnaði ger- ir vökvi vart við sig í pleura. Hon- um er náð burtu, ásaint lofti, sem kann að hafa orðið eftir í pleura. — Þegar liðnar eru 3—4 vikur, er prófað, hvort hægt er að framleiða íoftbrjóst. Sé svo, er aðgerðin end- urtekin. Úr „Annotations" Brit. Med. Journal, 3. april 1943. (Ref. dettur í hug, hvori skurðlæknarnir ættu ekki að nota aðgerðina til undirbún- ings við transpleural skurð á lifrarsullum.) G. Cl. Sulfadiazin til varnar gegn skarlatsótt. R. F. Watson, F. F. Schwentker o. fl. skýra frá tilraunum, sem þeir hafa gert til að stöðva skarlatsótt- arfaraklur með sulfa-lyfi. Skarlatsótt gekk i herbúðum. þar sem ibúarnir skiptust í tvo flokka, sem þó höfðu sameiginleg húsakynni og var næstum jafnmikil sýking í báðum hópunum, þegar tilraunin byrjaði. Öðrum flokknum i einu var gefið sulfadiazin (2- sulfanilamidopyrimidin) 0.5 gr. tvisvar á dag í mánaðartíma. Ann- ar hópurinn aðeins var tekinn í einu og hinn hafður til samanburð- ar. Strax eftir að byrjað var að gefa lyfið dró stórlega úr faraldrin- um og innan tveggja vikna var sá flokkurinn laus við skarlatsótt. Þá var faraldurinn enn upp á það svæsnasta í samanburðarhópnum. Um það leyti var byrjað aö gefa seinni flokkinum á sama hátt, og sagan endurtók sig þar; innan tveggja vikna var skarlatsóttin bú- in þar líka. Það virðist af þessu, að sulía- diazinið hafi stöðvað faraldurinn og sú er ályktun höfundanna. Aí nokkrum þúsundum manna, sem L

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.