Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1943, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.12.1943, Blaðsíða 18
92 LÆKNAB LAÐ IÐ cus pepticum, því aö tilrauna- hundar, sem forðað hafSi veriS frá garnasári mánuSuni saman. meS því aS gefa þeim stöSugt alkalia, fengu undantekningarlaust ulcus pepticum io vikum eftir aS h;ett var viS alkali-meSferSina. Þar sem enginn veit neitt meS vissu um orsakir magasárs, dettur manni ósjálfrátt í hug eftir þenn- an lestur: veldur skortur á enter- ogastron ulcus pepticum og verSur unnt aS gera mannskepnuna ó- næma á líkan hátt og hundana hans Ivy? Heimildir: Ciastroenterology I, 116—117 í jan. 1943- < dandular Physiology and Ther- apy (Am. Med. Ass.) 529—530. '942. Valtýr Albsr'sson. Sulfalyf og augnbólgur. ÞaS er nú löngu kunnugt hversu vel sul- fonamidlyf verka, liæSi til aS hindra og lækna sýkingu i opnum sárum, séu þau notuS beint á sáriS. Nýlega hafa Thygeson og Braley birt fyrstu skýrslu um árangur af notkun sulfathiazole og annara skyldra efna viS conjunctivitis acuta, meS því aS bera sulfathia- zole-smyrsli á conjunctiva. ASalatriSin í skýrslu þeirra eru þessi: I. Sulfathiazble hefir reynzt bezt allra þeirra meSala sem reynd hafa veriS. EfniS er notaS í 5% smyrsli og bezt aS gefa smyrsliS a. m. k. 4 sinnuyn daglega. II. Sulfathiazole verkaSi vel á alla algengustu sýkla sem valda conjunctivitis acuta, en þaS eru: hæmophilus influenzae, diplococc- us pneumoniae og staphylococcus aureus. Einna erfiSastur viSfangs reynd- ist þó staphylococcus aureus, encla áSur kunnur fyrir aS valda þrá- látum bólgum í conjunctiva. 111. Sulfathiazole þoldist vel í augun og aSeins örfáir sjúklingar reyndust ofnæmir fyrir þessu lyfi. 'I'hygeson og Braley reyndu nú 5% sulfathiazole-smyrsli viS conjunct- ivitis chronica og gafst lyfiS ekki síSur þar en viS acut bólgur. Sul- fathiazole reyndist sérstaklega vel viS conjunctivitis chronica af diplobacillus og staphylococcus aureus uppruna. Sérstaklega at- hyglisvert er líka hve vel sta])hyl- ococcus aureus bólgur læknast af þessu, en þessir sýklar virSast al- gerlega ónæmir fyrir zinksulfat- lyfjuni. í stuttu máli: sjálfsagt er aS reyna 5% sulfathiazole smyrsli allt aS 4 sinnum daglega viS conjunct- ivitis acuta af sýkla uppruna og 2svar daglega viS conjunctivitis chronica, af sama uppruna. Archives of Ophthalmology vol. 29 nr. 5, 760. Ph Thyge- son, A. E Braley: Local ther- apy of catharral conjunctivitis with sulfonamide compounds. Úlfar Þórðarson. X-ray Therapy in Superficial In- fections. (The Year Book of Gen • eral Therapeittics, 1942). Bent er á, að læknum sé ekki nægilega kunnugt unt lækninga- mátt röntgengeisla viS ýntislega sýklasjúkdóma, svo sem furuncul- losis, carbunculus, erysipelas á tak- mörkuðu svæSi, eczema m. infect- ion, kossageit og ecthyma. Líka lætur höf. (dr. C. M. ITamilton) mjög af aö nota röntgengeislun á fingurmein, ásamt handlæknisaS- gerSum, eftir því sem þörf krefur. Iieppileg áhrif röntgentherapi eru augljós viS marga slíka sjúkl- inga. En hitt er annaS mál, hvern-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.