Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1943, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.12.1943, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ 8 7 ur á móti var öklaliöurinn stöðugur á þeim 19 fótum, sem samskonar aögerö liafði veriö gerö á vegna pes equino-varus congen. Það er því sennilegt, að losið í öklaliðnum hafi veriö til staðar, áður en aö- gerðin var gerð, en sé ekki af- leiðing liennar. Af þessum 36 fót- um, sem voru óstöðugir í öklaliðn- um, þegar eftirskoðunin fór fram. var það aðeins lítilsháttar í 19 til- íellum, en allmikið í 17. í S tilfell- um olli losið óþægindum, verkjum í öklanum i 5 tilfellum og óstöð- ugleikatilfinningu í 3. í hinum 2S tilfellunum virtist losið í öklaliðn- um ekki skipta neinu. Af þeim S sjúklingum, sem höfðu óþægindi • öklaliðnum, voru aðeins 2 með lít- ilsháttar los, og í báðum þessum tilfellum voru óþægindin væg. Hin- ir 6 höföu aftur á móti mjög áber- andi óstöðugan öklalið, og í þess- um tilfellum var árangurinn af að- gerðinni mjög lítill eða enginn. vegna þessa óstöðugleika. Það virðist því ekki ráðlegt að gera subtalusarthrodes á þeirn fótum, sem hafa mjög óstöðugan öklalið ; panastragalararthrodes mun vera heppilegri í þessum tilfellum. Hins- vegar virðist ekki ástæða til aö taka tillit til þess, þótt lítilsháttar óstöðugleiki sé í öklanum, ef hann veldur ekki óþægindum og ef ekki er um að ræða aðrar sjúklegar hreytingar í liðnum, svo sem arth- ritis deformans. Ef svo er. er vitan- Iega ráðlegra að gera ]ianastragal- ararthrodes. Af þeim 15 tilfellum ,sem pana- stragalararthrodes liafði verið gerð á, kvartaði aðeins einn sjúklingur um óþægindi vegna hreyfingar- skortsins í öklaliðnum. Honum fannst fóturinn vera stirður og klunnalegur, einkum við gang upp i móti, en að öðru leyti var hann ánægður með árangurinn af aðgerðinni. f 7 af þessum 15 tilfell- um, sem panastragalararthrodes hafði verið gerö á, var árangur- inn, hvað starfshæfnina snerti, ekki allskostar góður. Orsökin til þess var i 5 tilfellum sú, að fótskekkjan hafði ekki verið rétt nægilega vel eða að fóturinn hafði verið gerður stirður i rangri stöðu. Einn sjúk- lingur hafði verki framantil í rist- inni vegna óeðlilega mikils hreyf- anleika í Lisfranc’s liðnum, og loks var árangurinn í einu tilfelli ekki talinn alls kostar góður, þar sem sjúklingnum þótti erfitt að gang'a umbúðalaus vegna máttleysis í hnénu. í 10 af þeim 15 tilfellum, sem panastragalararthrodesis hafði verið gerð á. var quadriceps femor- is lamaður. 9 af þessum sjúkling- um höfðu notað umbúðir upp að mjöðm. Eftir aðgerðina gátu 5 þeirra gengið algerlega umbúða- lausir. Ástæðan til þessa aukna stöðugleika í hnénu er aðallega sú. að fóturinn er látinn stirðna í equ- inus stöðu. Eins og Steindler sýndi t'ram á, þrýstist hnéð aftur á bak. þ. e. réttist, þegar stigið er í fót- inn. ef fóturinn stendur í nokkurri equinusstöðu. 15—20% equinus- staða er sennilega hæfileg. Afleitt er að láta fótinn stirðna i dorsal- flexion. Hvað snertir indicationir fyrir subtalusarthrodes og panastrapgal- ararthrodes, þá virðist hin fyrr- nefnda aðgerð eiga við i mun fleiri tilfellum en hin síðarnefnda. Þegar ekki tekst að ná viðunandi vöðvajafnvægi með sinatilfærsl- um, þegar fótskekkja cr að mynd ast eða þegar fóturinn er orð- inn bæklaður, er subtalusarthrodes sennilega bezta aðgerðin, sem völ er á, svo t'ramarlega sem ökla- liðurinn er heilbrigður. Eins og áður er getið, er rétt í vissum

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.