Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1943, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 01.12.1943, Blaðsíða 10
LÆKNABLAÐIÐ 84 ferSina, ef árangurinn á aö geta kallazt ’góður. Sjuklingurinn veröur aS geta gengiS erfiSleikalítiS á tiltölulega sléttri grund. Hann þarf aS geta notaS venju- lega eSa handsaumaSa skó, án þess aS þurfa aS nota aörar umbúöir. Fóturinn veröur aö vera eöli- legur útlits, aö minnsta kosti svo. aö engin áberandi bæklun sé sýni- ,eg. Til þess aö hægt sé aö veröa viS þessunr kröfum, veröur fóturinn aS vera verkjalaus og sársaukalaus. Þegar stigiö er í fótinn, veröur hann aS vera svo stööugur, aö hann sveigist ekki í valgus eöa varus, og loks, hafi fóturinn veriö skakkur, er aögeröin var fram- kværnd, verSur skekkjan aö vera horfin eftir aSgeröina. Eftir þessum kröfum var fariö. er metinn var árangurinn í þeim tilfellum, er höf. eftirskoöaöi. Til þess aö fá vitneskju um, hve mik- iö gildi rétting á fótskekkjunni hefir fyrir starfhæfni fótarins, var árangurinn aögreindur í „funktio- néllt resultat" og „anatomiskt resultaf' (sjá 3. töflu). Eins og sjá má af töflu 2 og 3. Tafla 2. Taflan sýnir árangurinn af hinum mismunandi skurSaögeröum, þ. e. a. s. subtalusarthrodesis, panastragalararthrodesis og cuneiform tarsectomy viö polionryelitis tilfellin Skurðaðgerð a ro M 10 Árangur varðandi starfshæfni Arangur varðandi útlit 'V •0 E* 3 fO 'O 0 fi 3 K ac cr. — Lélegur u 3 E « 7i u 3 fO 'O 0 E tc fi V v. r~ 3 S H 7 Subtalusarthrodesis .... 100 68 (68%) 25 6 I 54 39 7 O Panastragalararthrodesis 15 8 (53%) 7 0 O 10 5 0 0 Cuneiform tarsectomy . . 33 14 (42%) 15 4 0 10 14 9 0. Tafla 3. Taflan sýnir árangurinn af meÖferSinni á 49 tilfellum af pes equinovarus congen., sem gerö hefur veriö á subtalusarthrodesis eSa cuneiform tarsectomy. Skurðaðgerð rt fO V to IC "5 Arangur varðandi starfshæfni Arangur varðandi útlit u fÓ 'O .L u E S> U ÍT C/3 ~ 3 to V U £ 'O O i 5 1 M M i ~ t/3 — i 'H Subtalusarthrodesis 19 !3 5 I 11 6 | 2 | (68,4%) (57.9%) Cuneiform tarsectomy | 20 11 4 5 6 9 1 5 (55%) ( 30%) í

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.