Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1943, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.12.1943, Blaðsíða 16
90 LÆKNABLAÐIÐ Stéttar- og félagsmál. Skrá yfir íslenzk læknarit. Innan skamms veröur Lækna- blaöið 30 ára; mun stærð þess lengst af hafa verið 10—12 arkir árlega. llver árgangur rúmar því ekki ýkja mikiö, en safnast þegar saman kermur, svo aö þaö er oröiö talsvert mikiö aö vöxtunum, sem l)irzt hefir í Læknabl. frá upphafi. og kennir þar margra grasa. Þegar komnir eru 30 árgangar eöa svo, fer þaö að verða tafsamt, a. m. k. fyrir þá, sem ekki hafa íylg'zt með lengi framan af, að leita þar heimilda, eöa að leita af sér grun um heimildir. Til þess þarf aö fara yfir efnisskrá hvers árgangs, en þær eru misjafnlega vel úr garði gerðar. Þaö væri því til mikils hagræðis, ef samin væri ýtarleg efnisskrá og höfunda, er næði yfir t. d. 30 fystu árganga Læknablaðsins. Einkum bæri aö leggja áherzlu á yfirlits- góða skrá yfir frumsamdar grein- ar, en útdráttum úr erl. ritum mætti e. t. v. sleppa eöa þá liafa aögreinda skrá yfir þá. En þó væri enn meiri fengur í móti en aö gera resection á öllum Chopartsliðnum, og auk þess er meiri hætta á því, að pseudarthros myndist á milli talus og ;os navicul- aris, ef calcaneocuboidalliðuriim er látinn halda fullri hreyfingu. Við eftirskoðunina kom í ljós, aö á þeim fótum, sem subtalus- artlirodes eöa tarsectomy hafði verið gerö á vegna meðfæddrar equinovarusskekkju, var árangur- inn yfirleitt betri í þeim tilfellum, sem gerð hafði verið á subtalus- arthrodes. Aðeins í þeim tilfellum, góðri skrá yíir allt þaö, sem birzt hefir annarsstaðar á islenzku, varð- andi læknisfræöi, eftir íslenzka eða erlenda lækna, og það, sem birzt hefir á erlendum málum eftir is- lenzka lækna, eða erlenda, þegar um íslenzk málefni er að ræða. Slík rit er m. a. að finna á víð og dreif í fjölmörgum ísl. tímaritum. og þó að flest séu þau eingöngu miðuð við alþýðufræöslu, er ýmis- legt þar innan um, setn hefir fræði- legt gildi, einkum er tímar-líöa fram, en er vandfundið, meðan ekki er völ á yfirlitsgóðri skrá yfir þau. Þaö yrði mikiö verk og vanda- samt, að semja slika skrá og gera þannig úr garði, að hún kæmi aö tilætluðum notum, en hættast er við, að kostnaðurinn yrði þröskuld- ur í vegi. Mestur yrði kostnaðurinn viö útgáfu skrárinnar, en hann mætti spara aö miklu leyti, meö því að láta hana koma út sem einn árgang Læknabl., þann þrítugasta (eða hluta hans). Raunverulega þyrfti þó ekki að verða hlé á út- komu venjulegra blaöa Lbl. fram þar sem fótskekkjan snerti ein- göngu miðhluta ristarinnar, var góður árangur af tarsectomy. Ei hællinn hafði verið fastur í varus- stööu, þá réttist sú skekkja ekkert við tarsectomy. Triarticulaer sub- talusarthrodes er þvi talin heppi- legri aðgerð viö pes equino-varus congen. hjá fullorönum, nema ein- göngu sé um að ræða lagfæringu á lítilsháttar skekkju á framhluta fótarins eða einfalda excavatus- skekkju.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.