Læknablaðið - 01.12.1943, Blaðsíða 12
86
LÆKNABLAÐIÐ
arnir hafa veriS of litlir. í þeim til-
fellum, þar sem jafnvægi legg-
vöövanna er mjög farið úr skorS-
um, ætti, jafnframt því, aS gerS
er subtalusarthrodesis, einnig aS
færa til sinar til þess aS endur-
reisa vöSvajafnvægiS og til þess
aS láta þá vöSva koma aS gagni,
sem annars verSa óþarfir, er
arthrodesis hefir veriS gerS, og
nota þá til þess aS auka dorsal-
og plantarflexionskraft fótarins.
VerSur þaS einnig til þess aS draga
úr recidivhættunni. Þar sem til-
hneiging er til „drop-fótar“ eSa
,calcaneus-fótar", sem ekki er hægt
aS hefja meS sinatilfærslum, er ráS-
legt aS gera aftari eSa fremri
arthroris auk subtalusarthrodesis.
ViS eftirskoSun á ’peim poli -
myelitis sjúklingum, sem subtalus-
arthrodesis hafSi vr.nS gerS á, kom
í ljós, aS samvöxtur sumra eSa
allra beinanna var ófullkominn i 20
tilfellum. í 4 af þessum tilfellum
hafSi fóturinn skekkzt aftur eftir
aSgerSina, en þaS gat einungis átt
sér staS vegna þess, aS beinin höfSu
ekki vaxiS saman. og í einu tilfell-
inu hafSi sjúklingurinn mjög sára
verki i ristinni. sem stöfuSu af
pseudarthros á milli caput tali og
naviculare. í hinum tilfellunum,
þar sem beinasamvöxturinn var ó-
fullkominn, hafSi myndazt fastur
bandvefur á milli beinanna, sem
var nógu sterkur til þess aS halda
þeim í skefjum, og vöntunin á sam-
vexti beinanna. þar sem þessu var
þannig fariS, virtist þvi ekki gera
neitt til. Hinsvegar sýna þessi 5
tilfelli. sem misheppnuSust alger-
lega vegna þess aS beinin uxu ekki
fyllilega sanian, aS þaS er mjög
mikilsvert, aS allt sé gert til þess,
aS beinasamvöxturinn geti orSiS
fullkominn. ÞaS eru aSallega þrjú
atriði, sem hér koma til greina, en
þau eru aldur sjúklingsins, tæknin
viS aSgerSina og immobilizationin.
Flestir sérfræSingar eru sannnála
um þaS, aS erfitt sé aS fá beina-
ankylosis eftir fótarthrodesis á
börnum yngri en 6—8 ára, vegna
þess hve fótbeinin séu seinþroska,
þ. e. aS mikill hluti fótbeinanna er
brjósk fram aS þeim aldri. MeS
tilliti til þess, aS af resectioninni
getur hlotizt skennnd á vaxtarsviSi
beinanna, og aS ófullkomiS vöSva-
jafnvægi getur valdiS vaxtartrufl-
un og fótskekkju, ef aSgerSin er
gerð á vaxandi beinum, jafnvel
þótt beinasamvöxturinn sé full-
kominn, er taliS ráSlegast aS bíSa
meS aS gera arthrodesis, þar til aS
vöxtur er aS mestu hættur, þ. e. þar
til sjúklingurinn er orSinn a. m.
k. 14 ára gamall. HvaS snertir
tæknina viS aSgerSina, er þaS taliS
aSalatriSiS, aS brjóskiS sé gaum-
gæfilega meitlaS af liSflötunum.
þar til er komiS er niSur í spongi-
osa, aS beinfletirnir falli vel sam-
an og aS allar holur á milli bein-
flatanna séu fylltar upp meS bein-
mylsnu.
A'iS eftirskoSunina kom þaS i
ljós, aS lengd immobilizationstím-
ans eftir aSgerSina er mjög mik-
ilvægt atriSi fyrir beinasamvöxt-
inn. Af 40 fótum, sem höfSu ver-
iS 8 vikur eSa minna i gipsi.eftir
aSgerSina, var beinasamvöxturinn
ófullkominn á 19 (47,5%), en af
91 fótum, sem höfSu veriS i gipsi
10 vikur eSa lengur, var ófullkom-
inn beinasamvöxtur á 7 (7.7%).
Immobilizationstíminn ætti því aS
vera minnst 10—12 vikur, og ef
röntgenskoSun eftir þann tíma sýn-
ir ekki viSunandi samvöxt, mun
vera ráSlegt aS láta fótinn vera
áfrant í gipsi um mánaSar tima.
ViS eftirskoSunina kom í ljós,
aS á 36 poliomyelitisfótum ( aí ioo)
sem subtalu sarthrodes hafSi veriS
gerS á, var los í öklaliSnum. Aft-