Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.02.1945, Side 18

Læknablaðið - 01.02.1945, Side 18
8 LÆKNA B LAÐ IÐ einstöku tilféllum viröast þó sjúklingar hafa læknazt, en nauS- synlegt er aS gefa stóra skammta um lengri tíma. 1 þessu sambandi má geta tilrauna Leowe-7) og samstarfsmanna hans. Þeir gáfu 7 sjúklingum meö endocarditis chron. 40—200 þús. einingar á sól- arhring, og heildar skammta 870 þús. — 7.9 millj. eininga. Auk þess sem þeir gáfu Heparin 300 mg. i. m. annanhvorn dag, og Heparin 200 mg. i. v. daglega. Öllum batnaöi mikiö og sumir læknuöust alveg. Yfirleitt viröist sjúklingi meö endocarditis létta viö penicillin meöferö, þótt oftast komi afturköst. Yiö syphilis hefir penicillin ver- iö reynt, en sáralítið hefi eg getað um það fundiö. Bloomfield23) getur þess, aö meö því aö gefa 200 þús. einingar á sólarhring hverfi spirol<etur úr primer-sári á 10—20 klst. og sárið grói á 10—14 dög- um. Viö slika meöferö á Lues á ööru stigi sjáist Herxhcimers re- aktion. Ef gefa skal penicillin-meöferö. veröur hún aö byggjast á sýkla- rannsóknum, því aö eftir því fer það fyrst og fremst, hvort slik meðferö sé líkleg til árangurs, auk þess sem dosering miöast aö verulegu leyti við tegund sýking- ar. En fullkomnari leiöbciningar má fá meö því að mæla penicillin- næmi viðkomandi sýklastofns eöa stofna. sé um blöndunársýkingu aö ræða. í Reykjavík ætti að minnsta kosti aö vera sæmilega auövclt aö fá ábyggilegar upplýs- ingar um tegund infektionar meö sýklarannsóknum, og margir læknar annarsstaöar á landinu myndu meö nokkurri fyrirhöfn bjarga sér aö mestu leyti. Komplikationir viröast hverf- andi viö penicillin meöfcrö. — Lyons2,i) telur aö 5% sjúklinga fái útþot, þ. e. a. s. þrota í augn- lok og fingur samfara sársauka um fingurliöamót, en þetta hvarf þótt þerapiu væri haldiö áfram. Fyrst í staö bar nokkuð á hita- hækkun upp í 39-—40° C, en þessa er sjaldan getiö nú, og stafaði sennilega af aukaefnum. Þá virö- ist svo sem aö trombosur komi nú sjaldnar fyrir við infusionir í æðar, og þótt sviöi fylgi staö- bundinni meöferð sem og skannn- vinnur sársauki við innspýtingu í vööva, er slíkt naumast í frásögur færandi. Eftir intraþekal inn- spýtingu sézt ekki sjaldan höfuö- verkur, upj^sala, aukinn þrýstingur á liquor, pleocytosis. (10 þús. ein. skammtar). HEIMILDIR. 1) Fleming Alexander: Brit. J. Exptl. Path. 10, 226, 1929. 2) Fleming Alexander: J. Path. Bact. 35, 831, 1932. 3) Chain, E.; Florey, H. \Y. Gardener, A. D.; Heatly, N. G.; Jennings, M. A.; Orr- Ewing, J. og Sanders, A. G.: Lancet, 239. 226, 1940. 4) Florey, H. \V. et al. Lancet, -24B 177, 16. ág„ 1941. 5) McKee: Clara, M. og Rake, G.: J. Bact. 43, 645, maí 1942. 6) Clifton. C. lí.: Science 98, 89. 16. júlí, 1943. 7) Bethea, O. \\\ : Yearbook of General Therapeutics 1943. bls. 96. 8) Florey, FI. W'. et al.: Nature 149, 350. 28. marz 1942. 9) Abraham, E. í’. et al.: Brit. J. Exptl. Path., 23, 103, júni, 1942. 10) Meyer, K. et al.: Science 96, 21, júlí, 1942. n) Catch, J. R.; Cook, A. H. og

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.