Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1946, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 01.05.1946, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: ÓLAFUR GEIRSSON. Meðritstjórar: BJÖRN SIGURÐSSON frá Veðramóti og JÓHANNES BJÖRNSSON. 31. árg. Reykjavík 1946 5. tbl. * ^——ngaaj— II || Röntgenmeðferð á Cancer mamniæ. Eftir Gísla Fr. Petersen, dr. med. Erindi flutt á læknakvöldi í Landspítalanum í marz ’45, nokkuð stytt. Eins og kunnugt er, er rönt- genmeðferð við ýmsa sjúk- dóma enn mjög á tilraunastigi, hvað snertir tæknileg atriði og geislamagn. Þetta gildir ekki sízt um illkynjuð æxli, þ. á m. cancer mammæ sem hér er gerður að umtalsefni. — Enn er svo, að sumir, og þá sérstak- lega skurðlæknar, telja að ár- angur af skurðaðgerð verði ekki hættur með röntgengeisl- un. Sjúklingar fái afturkast engu siður, þótt röntgenmeð- ferð sé notuð, og það komi jafn snemma. Það er því eðlilegt, að þeir vilji losa sjúklinga sina við þau óþægindi, fyrirhöfn og tímaeyðslu, sem geislameðferð hlýtur að hafa í för með sér. Viðfangsefnið, sem leysa þvrfti, er: 1) Verður árangur bættur með því að nota röntgenmeðferð jafnframt skurðaðgerð, við cancer mammæ operabilis? 2) Á hvern hált á að haga rönt- genmeðferðinni, sérstaklega — á að geisla fyrir eða eftir skurðaðgerð, eða hvort- tveggja? Minna máli skiptir um æxli, sem ekki eru skurðtæk, því að þar þykir geislameðferð sjálf- sögð. Hér á Röntgend. Landspítal- ans er svo lílill sjúkbngafjöldi, að elcki er við þvi að húast, að neitt verulegl sé liægt að leggja til málanna, er byggt sé á reynzlu hér heima. En rönt- genlæknar munu nú }Tfirleitl þeirrar skoðunar, að geisla- meðferð beri að nola við skurð- læk æxli, en hinsvegar eru ekki allir sammála um það,' hvort beila eigi geislun fyrir eða eflir aðgerðina. Tilhögun geislunar

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.