Læknablaðið - 01.05.1946, Side 10
fiR
L Æ K N A B L A Ð I Ð
er all mismunandi á ýmsum
stöðum. — Vissulega liefir með-
ferð á svo algengum sjúkdómi
sem cancer mammæ mikilvæga
þýðingu, og því eru þessar linur
ritaðar.
Nýlega sá ég greinargerð í
Act. Rad. ’ 12, frá fundi í Nordisk
Förening för medicinsk Radio-
logi, en þar var lil umræðu
rönlgenmeðferð á cancer
mammæ. J. Nielsen (Kpli.) liélt
eindregið fram geislun fyrir
skurðaðgerð, og taldi árangur
áberandi betri en við geislun
eftir skurð. í sama streng tóku
von Bergen (Gautaborg), Ahl-
bom (Stokkh.) o. fl. Prof. G.
Forssell lagði áherzlu á það, að
ýtrustu varfærni sé gætl við
skurðaðgerð, vegna hættu á út-
sæði. Hann ráðleggur i því sam-
bandi að skipta um verkfæri,
sem snert hafa æxlisvef eða
vessa, einnig að einangra sem
bezt og breiða yfir æxlisvefinn
meðan á operation stendur. í
því sambandi minnir hann á
það, tive auðveldlega æxlis-
vökvi sýki vefi við dýratilraun-
ir, og það þótt um lítið magn af
vökva sé að ræða. Á síðari ár-
um fjölgar þeim, sem hallast
að svipaðri tilliögun í röntgen-
meðferðinni. Gylstorff-Petersen
(Árósum) greinir frá 601 sjúkl.
með cancer mammæ (Act. Rad.
’44), sem fengu röntgenmeð-
ferð 1924—’36. Síðan 1941 er
geislun framkvæmd þar fyrir
skurðaðgerð, og telur hann það
vænlegast til árangurs. Það er
atliyglisvert, sem höf. segir úm
meinvarp i eitlurn í liolliönd.
Hjá 159 fundust engir eitlar
kliniskt, en viðsmásjárrannsókn
fannst þó æxlisvefur í eitlum
hjá 106 þeirra, þ. e. klinisk at-
liugun gaf rangar upplýsingar
i 67 %. Hjá 40 sjúklirigum, þar
sem engir eitlar fundust við
skurð, sýndi þó smásjárrann-
sókn meinvarp lijá 8 (20%).
Hinsvegar fundust iðulega eitl-
ar í liolhönd kliniskt eða við
skurðaðgerð, en vefjarannsókn
reyndist neikvæð. Það sýriist
því sjálfsagt að gera ráð fyrir
meinvarpi, hvort sem eitlar
finnast eða ekki i axilla, og liaga
meðferðinni í samræmi við það.
Við geislun fyrir skurð
minnkar æxlið venjulega tals-
vert, og getur jafnvel liorfið á
stundum. Við smásjárrann-
sókn sjást útbreiddar degenera-
liv breytingar i æxlisfrumun-
um. Tilgangurinn með geisla-
nreðferð er sá, að veikja eða
eyða æxlisvefjunum, að sem
mestu leyti. Við skurð síðar, er
þá talið að minni liælta sé á
útsæði. Auk þess eru væntan-
lega lakari skilvrði fyrir æxlis-
fruniur að seljast að í geisluð-
um vef (Scott & Russ, ’27). Það
styður og þá skoðun, að rétt sé
að geisla eitlasvæðin, hvort
sem meinvarp er þar eða ekki.
Vegna þeirrar rýrnunar á
æxlinu, sem geislameðferðin
liefir í för með sér, getur það