Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1947, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 01.02.1947, Blaðsíða 10
20 LÆKNABLAÐIÐ menn nú oftast raftnagns-að- gerðina, sem er auðveldari í notkun og hefur þann kost, að sjúklingarnir eru sjaldan liræddir við aðgerðina, en á- rangurinn er eins góður, og jafnvel betri. Tveir Italir, Carletti og Bini, reyndu fyrstir rafmagnsaðgerð- ina, árið 1937, á geðveikum sjúklingum. Árangur af þessari lækninga-aðgerð við schizo- phreni er talinn betri en við cardiazol, en þó ekki eins góð- ur og við insúlin. Rafmagnsaðgerðin hefir revnzt vel við psychogen psych- osur, depressio (allar tegund- ir), og við psychoneurosur, og er þessi lækningaaðgerð talin sú bezta, sem þekkist við mein- um þessum, og vex fylgi henn- ar ört, og er liún notuð um all- an heim, og skal eg nú nefna ummæli próf. G. Langfelts, eins þekktasta geðveikralæknis Norðurlanda: „Oft sést ágætis árangur af aðgerð þessari (rafmagnslækn- ingunni) við psychogen og kon- stitutions psycliosur, einnig við maniodepressiv psvchosur í 50 —60% af tilfellum, þar styttist sjúkdómslengd t. d. úr 8 mán- uðum í 6 vikur.“ Langfelt telur árangurinn jafnvel betri við psychoneuros- urnar1), næst þar fullur bati 1) Langfelt skiptir neurosum í: Psychoneurosur, neurastheniur og psychopatliiur. eftir 6—7 aðgerðir, og það þótt sjúkdómurinn hafi varað leng- ur en 1 ár. Talar hann hér um undralækningar. Stundum fæsl fullur hati hjá sjúklingum, sem ])sykoanalysis hefir verið reynd árangurslaust um lengri tíina. Við neurastheniur fæst oft góður og skjótur bati, þrátt fyrir ýms líkamleg einkenni þessara sjúklinga og móður- sjúkt upplag (hvpochonder Konstitution) þeirra. Oft fæst ágætur árangur eftir 1 aðgerð, en til öryggis eru þó oft gefn- ar 3 aðgerðir. Við aðgerðir á psycliopatliia hefir rafmagnsmeðferðin gildi, oft hverfa ýms livimleið ein- kenni þessara sjúklinga t. d. þunglyndi, liræðsla og rang- hugmyndir, sem þeir eru haldn- ir. Einkenni þessi koma í köst- um, en hverfa skjótt við raf- magns-aðgerðina, eru sjúkling- ar þessir þá oft starfshæfir og góðir og gildir borgarar i þjóð- félaginu. Aftur á móti breytir aðgerðin engu í skapgerð og eðlisfari þessa fólks. Langfelt segir: „Þegar öll kurl koma til grafar, má segja að rafmagnslækningin sé stærsti sigur á sviði geðveikra- lækninga, sem nokkru sinni hefir unninn verið, að undan- tekinni malaria-meðferðinni á dementia paralytica. Við meg- um sem stendur ekki til þess hugsa, að vera án hennar, þótt meðferð þessari geti fvlgt ó-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.