Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.02.1947, Qupperneq 11

Læknablaðið - 01.02.1947, Qupperneq 11
LÆKNABLAÐIÐ 21 þægindi, svo sem minnissljófg- un um stuttan tíma og minni háttar „Kompressions“-brot, sem eru smámunir einir vi'ó lilið hins glæsilega árangurs, sem við náum, á sviði, þar sem við stóðum áður alveg máttvana.“ Ummæli þessa merka manns ættu að vera gild trvgging þess, að rétt sé með farið. Langfelt hefir nú fengið mikla reynslu á ]>essu sviði, þar sem 1300 sjúklingar liafa fengið raf- magns-aðgerð undir hans hand leiðslu. Þess skal getið, að á fyrstu árum shock-aðgerðanna, urðu ekki sjaldan óhöpp og stund- um urðu alvarlegar afleiðing- ar af aðgerðum þessum, og hlauzt stundum bani af, en með aukinni þekkingu og hættri tækni eru aðgerðir þess- ar ekki lengur hættulegar. En fylgja skal ávallt föstum regl- um, og eigi skal taka til með- ferðar sjúklinga, sem hafa hjarta-, æða- eða lungna-sjúk- dóma. Sama máli gegnir um sjúklinga með nýrna-, beina- og alvarlcga taugasjúkdóma. Eigi má heldur taka sjúklinga með liáan blóðþrýsting til með- ferðar. Sumum læknum finnst að- gerðir þessar svo harkalegar, að þeir af þeim ástæðum hafa lýst sig andvíga þeim. Má þar til svara, að margar handlækn- isaðgerðir eru harkalegar og líðan sjúklinganna eftir að- gerðir miklu verri, en „shock“- sjúklinganna, sem hafa aðeins lítilsháttar óþægindi fyrslu klukkustundirnar eftir aðgerð. Fáum kemur þó til Iiugar, að hætta við handlækningar af þeim ástæðum. Ég veit, að þunglyndi sjúklingurinn þjáist oft svo mjög andlega, að óþæg- indi shockaðgerðanna (eink- um rafmagnsaðgerðarinnar) eru algjörlega smámunir i samanburði við þær þjáning- ar, og ég álíl það mannúðar- verk, að stytta þjáningar slíkra sjúklinga, og enginn geð- veikralæknir ætti að lála und- ir höfuð leggjast, að nota slík- ar lækninga-aðgerðir. Heimildarit: Acta psych. ct neurol. 1942. Cerletti & Bini: Zentralblatt f. d. ges. Neurol. et Psychiatrie. Curran D., & Guttman E.: Modern Psykiatri, Stockliolm 1945. Dedichen, H. H.: A comparision of 1459 Shock Treated and 969 non Shock Treated Psyclioses in Nor- 'wegian Hospitals. Langfeldt, G.: Elektrosjokkbeliand- ling ved sinnslidelser, Nord. Med. Nr. 43. Bd. 32, 25. okt. 1946. Madden, J. John, & Luhan, J. A.: The feasibility and Advantages of Outpatient Electrosliock Therapy for tlie Mentally 111, the Medical Clinics of North America, Phila- delphia & London 1945. Malzberg, B.: The Outcome of El- ectric Shock Therapy in the Ncvv York State Hospitals, Psychiatric Quart. Jan. 1943. Meduna, L. J.: Die Konvulsions-

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.