Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1947, Síða 14

Læknablaðið - 01.02.1947, Síða 14
24 LÆKNABLAÐIÐ sj úkdóma, einkum fibroma plantae, periarthrosis humeri, helodermia, induratio penis plastica. Sambandið á milli þeirra er óþekkt. Það liafa verið gerðar marg- ar vefjarannsóknir á þessum sjúkdómi, en þó er eðli lians óþekkt ennþá. Ekki er þarna um bólgubreytingar að ræða, en þetta er lieldur ekki venju- legur örvefur. Á byrjunarstigi sjúkdómsins liafa Janssen og fleiri fundið ankna blóðsókn, með nýmyndun á æðum og aukna bandvefsmyndun. Oft er svo mikill aragrúi af hnatt- frumum, að myndin líkist mest sarcomi og liefir verið villst á þessu. En þetta er aðeins í byrjun. Þegar lengra er kom- ið, sést við smásjárrannsókn- ina harður bandvefur, líkast- ur sinum. Sjúkdómurinn byrjar í ap- oneurosis palmaris, í yfir- borðslaginu, sem liggur langs- um í lófanum og út á fingurna. Smám saman breiðist hann niður i hin dýpri lög sinabreið- unnar og út á fingurna. Um leið og sjúkdómurinn grefur sig dýpra, umlykur liarður band- vefur artariae og nervi digi- talis, og þar sem þarna er mik- ill herpingur geta æðar og taug- ar dregizt heilli fingurbreidd til iiliðar uppi í lófanum. Þetta þarf að hafa liugfast við skurð- aðgerðina. Fituvefurinn í lóf- anum minnkar snemma og hverfur alveg með tímanum. Flexorsinarnar taka aldrei þenna sjúkdóm, og er það gagnstætt þvi, sem menn áður hafa haldið. Einkennum sjúkdómsins þarf ekki að lýsa liér, þau eru velþekkt. Þegar verst gegnir geta verið verkir og eymsli, sérstaklega er kvartað um verki að nóttu til, en oftast er 2. tafla. Sjákar hendur. Höfundur Tala Báðar liendur Hægri liönd Vinstri hönd Keen 184 103 58 23 Anderson 39 24 10 5 Hume 118 40 57 21 Black 240 104 • 89 47 Byford 38 25 9 4 Kanavel, Koch, Mason 29 17 4 8 Meyerding 273 175 69 29 Eigin athuganir 111 53 35 23 1032 541 331 160

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.