Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.05.1950, Qupperneq 8

Læknablaðið - 01.05.1950, Qupperneq 8
18 LÆKNABLAÐIÐ bott’s voru aðallega meina- fræðilegs eðlis, og komu frá hennar hendi margar ritgerðir um þessi efni. Niðurstöður hennar eru ekki mjög mikils virði fyrir klinikina, fyrst og fremst vegna þess að þeir sam- settu hjartagallar, sem hún fann í ríkum mæli í smábörn- um, hafa svo slæma prognosis að þeir .sjást heldur sjaldan í eldri börnum og unglingum, þar sem um handlæknisaðgerð getur verið að ræða. Taussig hefir aftur á móti helgað sig kliniskum rannsókn- um á þessum sjúkl. og þá sér- lega gegnumlýsing á þeim með tilliti til lögunar á hjarta og æðum. Hún er óefað langfær- ust núlifandi lækna 1 þeim efn- um. Hefir hún nýlega (1947) gefið út monografi um reynslu sína og rannsóknir á þessum hjartagöllum, en svo er hröð þróun og gangur þessara rann- sókna síðustu 2—3 árin, að bók þessi má teljast úrelt að nokk- uru leyti. í hana vantar bæði æða-hjartarit (angiocardio- grafi) og catheterisatio cordis, tvær rannsóknaraðferðir sem ég síðar tala um. Skurðaðgerðir á meðfæddum hjarta-sjúkdómum hófust 1936 þegar Gross batt fyrir ductus arteriosus persistens. Árið 1944 framkvæmdi Crafoord, í Stokk- hólmi fyrstur manna resectio á coarctatio aortæ eða stenosis isthmi aortae og Blalock og Taussig 1945 og Potts 1946, operationir, sem létta eiga á hinni yfirfullu lungnablóðrás með því að gjöra anastomosis milli hægri eða vinstri arteria pulmonalis og arteria, sem hef- ir upptök sín í arcus aortæ (oft- ast arteria subclavia.). Áður en lengra er haldið, er rétt að minnast dálítið á etio- logi, sem þó er mjög á reiki. — Getið er um ættgeng tilfelli. Þannig hefir danskur læknir (Hans Kjærgaard) lýst 5 syst- kinum, en 3 þeirra höfðu duct- us arteriosus persistens. — Walker og Ellis (1940—’41) 2 fjölskyldum. í annarri hafði móðirin og 6 mánaða gamalt fóstur við sektion alveg sams konar defekt í septum ventri- culorum. í hinni fjölskyldunni hafði faðirinn og 4 af 8 börn- um hans ákveðin klinisk ein- kenni um ductus arteriosus persistens. Þessir höfundar fundu í læknaritum 48 fjöl- skyldur, þar sem getið var um meðfædda hjartagalla í fleiri en einum af ættingjum. Tauss- ig getur um 4 fjöjskyldur, þar sem hún fann meðfædda hjartagalla í fleiri en einum í hverri. Þar eð hjartað myndast í 3. —8. viku meðgöngutímans, verða þær orsakir, sem valda vansköpunum, þ. e. meðfædd- um hjartagöllum, að hafa náð að verka fyrir þann tíma. Rannsóknir á rottum, sem

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.