Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1950, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.05.1950, Blaðsíða 16
26 LÆKNABLAÐli) hjartahólfi. — Súrefnismæling- ar blóðsins frá ýmsum stöðum í hjartanu sýna, allt eftir súr- efnismagni sínu, hvort bláæða- blóð frá hægra hjartahelmingi er blandað súrefnisauðugra blóði frá vinstra helmingi sem þá kemur gegn um óeðlilegt samband milli hjartahelming- anna. Einnig er hægt með tölu- verðri nákvæmni að reikna hve mikið blóð fer óeðlilega leið. Við aðgerð þessa eru ekki bundnir neinir sérlegir eftir- kvillar, að talið er. Venjulega sést trombosis í venu þeirri sem notuð er. Meðan á kathe- terisation stendur, koma oft fyrir extrasystolur þegar kathetrið fer gegnum val- vulae tricuspidale og valvulae pulmonale. Ekki virðist þetta valda sjúkl. neinum sérstökum óþægindum, og af þeim rösk- um 100 tilfellum, sem Eskildsen og aðrir framkvæmdu hjarta- katheterisation á, stóð tachy- cardi aðeins í 1 tilfelli hjá 2% árs gl. barni, í 5—10 mín. og hvarf án nokkurra aðgerða. Ég vil þá snúa mér að þeim fáu tegundum meðfæddra hjartasjúkdóma, sem operati- onir eru framkvæmdar við, en heppilegt er, að það er meiri- hluti sjúkl. með meðfædda hjartasjúkdóma sem nokkrum aldri ná að ráði, sem þessar fáu tegundir hafa. Einnig mun ég lítils háttar geta einstakra annarra tegunda, sem eru dif- ferentialdiagnostisk mikilsvirði að hafa í huga. 1. Ductus arteriosus persi- stens, stundum kallaður Duct- us Botalli, en Warburg segir það ekki rétt vera, því að Bo- talli hafi ekki gefið lýsingu á honum. Sjúklingar þessir eru oft fölleitir að sjá og illa þrosk- aðir, sem mun standa í sam- bandi við þá miklu blóðrásar- truflun og aukaerfiði fyrir vinstri ventriculus við stóran opinn ductus. Töluvert aukablóð spýtist frá aorta gegnum ductus inn í lungnaslagæðina, þannig að blóðsókn til lungnanna eykst mjög. Er hægt við súrefnismæl- ingar í blóði bæði frá arteria pulmonalis og hægri ventri- culus að ákveða nokkurn veg- inn hve mikið af slagæðablóði spýtist inn í lungna-hringrás- ina. Eins koma intracardial þrýstingsmælingar hér að góðu gagni. Þannig er þrýstingur aukinn í art. pulmonalis þegar ductus er mjög stór. Sjúklingar þessir eru ekki cyanotiskir, en þeir, sem hafa stóran ductus verða cyanotisk- ir við áreynslu og seinna í sjúk- dómnum einnig í hvíld, eða „tardiv cyanosis“. Þeir, sem eru cyanotiskir, geta fengið yfirlið eins og sést við aortainsuffici- ens og arteriovenös fistla. Það sem er sérkennandi fyrir þenn- an sjúkdóm, er hið einkenni lega óhljóð við stethoscopi á

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.