Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1950, Page 33

Læknablaðið - 01.08.1950, Page 33
LÆKNABLAÐI Ð 91 um heimshlutum. Virðist hundraðstala smitbera hækka með rottumergðinni. Menn smitast með því að saurgað drykkjar- eða þvotta- vatn kemst á slímhúð eða í skurfur á húð, af saurguðum mat eða þá af rottubiti eða þvíumlíku. Þeim er þannig hættast við sýkingu, sem vinna við óhreinleg skilyrði, þar sem mikið er um rottur eða neyta matar og drykkjar, sem rottur hafa komizt að. Leptospiran þolir að sjálfsögðu ekki suðu. Erindi þessa greinarkorns er að segja frá tilraunum okkar til að finna Leptospira ictero- hemorrhagiae í reykvískum rottum. Fyrir velvilja borgar- læknis lét rottueyðing Reykja- víkurbæjar í té nýveiddar rott- ur eftir þörfum. Leitað var aðeins í nýrum, enda er þar helzt veiðivon. Smásjárrannsókn var alltaf gerð með hliðarlýsingu (Dunk- elfeld). AÖferðin var annars þessi: 1. Safi úr rottunýra var skoðaður beint í smásjá. 2„ Nýru voru mulin sterilt í dest. vatni (h. u. b. 5% blanda) og 0.5 ml„ dælt inn í kviðarhol á 2 ungum hömstrum og 2 nag- grísum 3. Tilraunadýrin, sem dælt hafði verið í, voru krufin að hæfilegum tíma liðnum, hvort sýking kom fram á þeim eða ekki og leitað að leptospirum í smásjá (í lifur og nýra). 4. Sáð var úr líffærum til- raunadýranna í Gardner’s æti, þegar ástæða þótti til. Þetta næringarefni er 12% af inakti- veruðu Seitz-síuðu kanínu- serum í sterilu gler-eimuðu vatni„ T A F L A Árangur af prófunum á 25 gráum rottum (R. norvegicus) og 10 svört- um rottum (R. rattus). Exp. no. Dags. Dýr prófuð IllOC. liamstra Inoc. naggrís Mikroskopia inoc. dýr •S u tc'-c e . 18 norv. rattus í 16.8. ’49 3 í 2 2 21.2. >50 3 2 2 — 3 1.3. — 2 í 2 2 + + 4 2.3. — 1 2 2 — 5 7.3. — 1 2 2 + + 6 14.3. — í 2 2 —' 7 21.3. — 3 2 2 — — 8 23.3. — 4 í 2 2 — — 9 28.3. — 4 í 2 2 + — 10 4.4. — 1 3 2 2 — — 11 14.4. —‘ 1 2 2 — — 12 1 2 2 — — 13 1 2 2 — — 14 18.4. — 1 2 2 — — 15 1 2 2 — — Taflan sýnir árangurinn af þessari leit. Prófaðar voru alls 25 gráar rottur (R.norvegicus) og 10 svartar rottur (R.rattus), venjulega fleiri en ein í einu. Alls fundust 3 stofnar af Leptospira icterohemorrhagiae

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.