Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.10.1952, Qupperneq 11

Læknablaðið - 01.10.1952, Qupperneq 11
LÆKNABLAÐIÐ 3 1. línurit. Aldursskipting sjúklinga, 15 ára og eldri, frá 1911—1950, skipt í 10 ára tímabil. manna hér á landi nú en gerð ist fyrir 10—20 árum, m. ö. o. að fleiri börn og unglingar eru nú ósmitaðir. Fyrirfram iiafði ég því búizt viS aS finna alláberandi fækkun í yngri aldursflokkunum og þá eink- um i þeim yngsta (15—19 ára), og sérstakl. síSasta áratuginn. En þannig reyndist þetta ekki alls kostar, svo sem 1. tafla og línuritiS sýnir, því síSustu tveir áratugir mega heita eins i yngsta flokki. Sú breyting á aldursskiptingunni fyrr og nú, sem mér þykir athyglisverS- ust, er fjölgun gamla fólksins. Hún kom aS vísu ekki með öllu á óvart. í Reykjavikurrann- sókninni 1945 fannst tiltölu- lega margt gamalt fólk meS virka berklaveiki,2) svo að það hlaut að vekja athygli. Nú má á það benda, að þess- ar tölur frá Vífilsstöðum ná yfir langt tímabil eða 40 ár. Aldursskipting fólksins í land- inu hefur eflaust breytzt nokk- uð á þeinr árum, en ég læt það liggja milli hluta að þessu sinni. Ég býst við að hitt skipti meira máli, hve skoðanir manna og rannsóknaraðferðir á berklaveiki hafa breytzt á siðustu 10—15 árum. ÞaS er nú almennt viðurkennt, að berklaveiki kemur fyrir á öll- um aldri og er tíðari í gömlu fólki en áður var haldið. Rann- sóknar- og greiningaraðferðir eru nú meS þeim hætti, að á- giskanir eða fyrirframsann-

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.