Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1952, Page 14

Læknablaðið - 01.10.1952, Page 14
6 LÆKNABLAÐIÐ />/-'• /5-/9 20-24 25-29 30-34 35-39 40-44 45-49 >50 3. línurit. Skipting dáinna, > 15 ára, í Vifilsstðahæli 1941—1950, eftir aldri og kyni. saman í einn hóp, til þess að sneiða hjá lágum tölum og eyðum. Yngsti aldursflokkurinn 15 —19 ára) fer lækkandi öll fjög- ur árabilin, er, fyrir karla og konur samanlagt, 20,2% 1910 —’20, 17,2% 1921—’30, lækkar í 11,8% 1931—’40 og loks 9,6% 1941—’50. Munurinn á körlum og konum er ekki mikill fyrstu þrjá áratugina (1910—1910), og snertir einungis tvo yngstu flokkana, 15—19 og 20—24 ára, sem þó víxlast þannig, aS karlar eru færri í fyrri floklcn- um, en fleiri en konur í síSari flokknum. Línurit yfir konur og karla eru svo lík þessa þrjá áratugi, aS nægilegt er aS taka t. d. þriSja tuginn (1931—’40) sem sýnishorn (sjá 2. línurit). SíSasti áratugurinn er hins vegar nokkuS frábrugSinn. Þar verSur meiri munur á kynjum, og innbyrðis aldurs- hlutföll önnur en fyrri þrjá áratugina, skipting milli ald- ursflokka er þar jafnari, línu- ritið flatara (3. línurit). Há- mark dánartölunnar er allt- af i aldursflokknum 20—24 ára (eins og var um hámark sjúklingatölunnar), nema síð-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.