Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1952, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.10.1952, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 7 4ldur /5-/9 20-24 25-29 30-34 35-39 40-44 45-49 >50 4. línurit. Aldursskipting dáinna, > 15 ára, í Vífilsstaðahæli 1910—’50, einnig skipt í 10 ára tímabil. Karlar og konur saman. asta 10-ára timabilið, þar taka karlarnir sig út úr og er há- marksdánartala þeirra þar (20,9%) komin i aldursflokk- inn 30—34 ára eða 10 ára bili síðar. Það virðist því svo, að hlutfallsleg lækkun í dánar- tölu yngstu aldursflokkanna komi fyrr og meira fram á körlum en konum. Ég lief ekki gert tilraun til að finna skýr- ingu á þessu, (það þyrfti sér- stakrar athugunar við), en skal aðeins benda á, að sama fyrirbrigðis verður vart í töl- um fyrir landið í heild, í rann- sóknum dr. Sigurðar Sigurðs- sonar.3) Hámark dánartölunn- ar fyrir landið allt var milli 30—40 ára fyrir karla 1941— ’45, en milli 20 og 30 ára fyrir konur. Annað atriði, sem sérkennir síðasta áratuginn, i saman- burði við iiina fyrri, er hlut- fallsleg hækkun dánartölunn- ar í flokkum roskna fólksins og þá sér í lagi fimmtugra og eldri. Þetta sést glöggt á 4. línuriti, þar sem báðum kynj- um er slegið saman. Á þessu línuriti má einnig sjá, hve vel

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.