Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1952, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 01.11.1952, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ Nafn Ui | 2 ! Staður < 1 1 Meðferð Afdrif F. J. $ 31 | Flex.hep. Resec. coli a. m. Mikulicz. D. innan árs frá aðgcrð. S. G. 5 64 | Desc. Resec. coli. D. 8 mán siðar. I. S. $ 74 | Col. sin. Med. D. lVz sólarhr. e. komu. S. J. s 85 Desc. Med. D. 3 mán eftir komu. S. I. 5 67 Coeci. Med. D. V-2 mán e. komu. K. B. ? 49 Desc. 1. Colostomi. 2. Resec. coli a. m. Mikulicz. Frisk eftir 17 mán. S. J. $ 72 Asc. Resec. (coli). ileo coec. i 2 lotum. Frisk eftir 14 mán. Of 5 66 Dexter. Med. D. 2 mán eftir komu. R. G. $ 61 Sigm. Resec. coli a. m. Mikulicz. Frísk eftir 4Vi mán. komu 4 fyrir 1942 og verða þeir því ekki með í upptalningu, sem liér fylgir á eftir. Aftur á móti mun ég hér sýna þessa skýrslu í heild. Ég hef athugað um alla þá sjúklinga, sem á tíu ára tíma- bilinu 1942—51 voru vistaðir á handlæknisdeild Landsspítalans og Landakoti. Frá Landsspítal- anum hefi ég fengið sjúkra- skrárnar, en á Landakotsspít- alanum var nokkrum vand- kvæðum bundið að finna þær og hefi ég þvi orðið að notast við pi’otokollinn. 1 honum er liægt að sjá: Nafn, aldui', sjúk- dómsgreiningu, komudag, far- ai'- eða dánai'dag. 1 skýrslu Guðm. K. Péturs- sonar eru svipaðar upplýsingar. Hvað viðvíkur kyni, aldi'i, með- fei'ð og afdrifum er því ixægt að taka sjúklinga þessara þriggja sjúki-ahúsa í einu lagi, en aðeins sjúklinga Landsspítalans, þegar í'æða skal unx einkenni sjúk- dómsins og hvei’iiig sjúkdóms- greiningin var gerð. Á þssu 10 ára tímabili voru 24 sjúklingar vistaðir á Sjúkra- Ixúsi Akui’eyi’ai', 38 í handlækn- isdeild Landsspítalans og 39 i Landakoti. Samtals 101 sjúkl- ingur. 58 voru konur, 43 karlar. Aldui’skiptingin var þessi: 30—40 40—50 50—60 60—70 70—80 80—90 Samtals Konur 3 8 6 25 14 2 58 Karlar 4 3 7 12 12 5 43 Samtals . 7 11 13 37 26 7 101

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.