Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1952, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.11.1952, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ ára og 1 karlniaður 58, opereruð um mitt sumar 1949, eru á líi'i nú tæplega þrem árum eftir að- gerð, einkennalaus. Ein kona 63 ára, opereruð í júlí 1950 ein- kennalaus eftir tæpl. 2 ár. Sökk var þó 28 mm/1 kl. í jan. 1952. Þrjár konur, 61, 72 og 49 ára eru frískar eftir 4y2, 14 og 17 mánuði frá aðgerð. Ilér skal ekki farið út 1 procentu reikning, en útkoman er sú, að með vissu hefir 1 af 20 radikalt opereruðum og af 66 innlögðum komizt yfir sjúk- dóm sinn. Aðrir 6 eru á lífi frá 41/2 mánuði til tæplega 3 árum eftir aðgerðina, og verður svo tíminn að skera úr um, hversu margir þeirra hafa fengið hót meina sinna. Um hina 46 sjúklinga, sem innlagðir voru vegna cancer coli, er þetta að segja: A 15 var gerð colostomia, á 4 var gerð anastomosis ileocol- ica, á 1 incisio abcessus, á 1 explorativ laboratomi, 25 fengu midicinska meðl'erð. Allir jjessir sjúklingar eru nú dánir, nema 1 karlmaður, nú 80 ára, er enn á líl'i við illa lieilsu, og ein kona, nú 82 ára. Það merkilega við konu jiessa er að í janúar 1948 eða fyrir liðlegum 4 árum lá hún á Landakoti talin hafa cancer flex. sigm. inop. Fékk hún medicinska meðferð. Var fljótlega útskirfuð. í des. síðasl. átti ég tal við dóttur hennar. Kellu hafði heilsast vel eftir heimkomuna, og verið á fótum allan tímann nema undanfarna 1—2 mánuði, sem hún hafði að mestu legið rúmföst og verið dálítið slöpp. Ég sleppti þessum sjúkling, taldi sjúkdómsgrein- inguna ranga, en síðan frétti ég að hún hefði verið vistuð á Landakoti í febrúar 1952, og sagði læknir hennar, Ólafur Helgason, að aiwlomen væri fulll af cancer-hnútum. Var hún svo send heim. Ef tekin eru saman krabba- mein í endaþarmi og ristli verð- ur útkoman j)essi: Af 101 innlögðum sjúkling eru 35 opereraðir radikalt, j>.e. 35%. Af þeim deyja 12 eftir aðgerð. Primert mortalitet 34,3%. Af radikalt opereruð- um sjúklingum, lifðu 4 eí'tir 5 ár, þ.e. 11,4%, eða 4% af öllum sjúklingunum. Þar að auki eru enn 6 á lífi 4y> mánuði til tæp- lega 3 árrnn eftir aðgerð. Það hefir sína j>ýðingu að atliuga hvort resectabilitet og primert mortalitet hefði lækkað á tíma- bilinu. Utkoman verður sú, að á 5 ára tímabilinu 1942—46 voru innlagðir 49 sjúklingar, ]>ar af voru 19 opereraðir radi- kalt. Af þeim dóu 7 eftir að- gerð, þ. e. 36,8%. Á 5 ára tímabilinu 1947—51 voru 52 innlagðir. Radikalt opereraðir 16, þar af dóu 5 eftir aðgerð eða 31,3%. Mikkelsen og Hansen leggja fram skýrslur um 266 sjúkl-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.