Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1952, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.11.1952, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 59 náð til með fingri. Um 1 er tekið fram, að exploration og sigmoidoscopia hafi mistekizl vegna mikils saurs í rectum, en hann liafði subileus, og 1 lýsingu á aðgerð er tumor tal- inn efst í rectum. Hjá einum kom vefstykki út með enda- þarmsspeglinum. Smásjár- rannsókn sýndi krabba. Um einn er ekki tekið fram hvernig æxlið fannst. 17 cancer coli fundust þannig: Hjá einum er ekki hægt að sjá á sjúkraskránni, hvernig greiningin var gerð. 1 2 fannst sjúkdómurinn við section, án þess að hann hefði verið greindur áður. Tveir komu frá öðrum spí t- ölum til legu og röntgen-með- ferðar I einum finnst tumorinn af tilviljun við reoperation vegna ileus, sem kom eftir hernio- tomiu. Þrír eru innlagðir og operer- aðir vegna ileus eða subileus. 1 2 finnst tumor við palp- ation á abdomen. I 3 finnst tumor við enda- þarmsspeglun. I 2 þeirra fannst sönmleiðis fyrirferðaraukning í rectum við exploration, og i einum þeirra sömuleiðis rönt- genologisk þrengsli á mótum rectum og sigma, og er því vafasamt hvort telja bei'i sjúk- dóminn cancer recti eða coli sigmoidei, en þeir eru taldir sem cancer coli í sjúkraskrám Landsspítalans og því einnig hér. 1 2 finnst tumor við röntgen- skoðun á colon eftir innhellingu á kontrast-efni. Annar þessara sj úklinga hafði finnanlegan tuinor í abdomen. Hinn hafði subileus. Einn sjúklingurinn er að lok- um opereraður vegna stöðugs hlóðs í saur. (I 5. skipti). Hann hafði stöðug óþægindi í kvið. Sökk var 16mm/l kl. Sahli 87. Um röntgenskoðun er þcss gel- ið, að ekki sé hægt að skoða col- on eftir innhellingu vegna þess, að röntgen-grauturinn renni út jafnharðan. Tumorinn var i colon sigmoidei. Atta af þessum 17 sjúklingum voru röntgenskoðaðir, að því er séð verður af sjúkraskránni. Af einum, sem innlagður var vegna ileus, var tekin yfirlits- mynd af abdomen. Þar sást vessaborð, R. D.: Ileus. A einum er gerð passage- skoðun: Léleg fylling á colon. Ekkert ákveðið er hægt að segja. Á hinum 6 er gerð colonskoð- un eftir innhellingu. 1 3 finnast ákveðnar röntgenologiskar breytingar. (Höfðu 2 þeirra strictura coi. transv., en einn þrengsli á mótum rectum og sigma, sem gæti bent á organ- iska strikturu). Á 2 er röntgenskoðun nega- tiv. Annar hafði cancer efst í rectum eða neðst í sigma. Hinn cancer coli sigm.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.