Læknablaðið - 01.11.1952, Blaðsíða 22
LÆKNABLAÐIÐ
Katla stærri en 6 fermetra má
með fullri nýtni kynda með jarð-
olíu. (Fuel-oil 200 sec. R. I.). —
Með því sparast 30—35% í kynd-
ingarkostnaði, miðað við diesel-
kyndingu.
Jarðolíutæki 02J.
JARÐOLÍUTÆKIN eru framleidd í tveim stærðum:
01J fyrir ketilstærðir 6—12 fermetrar;
02J fyrir ketilstæriðr 12—30 fermetrar.
Tæki þessi eru þegar í notkun um allt land í skólum, sjúkra-
húsum, verksmiðjur, skrifstofubyggingum, samkomuhúsum og öðr-
um stórhýsum.
Vélsmiðjan Hamar hefur á að skipa fagmönnum á sviði olíu-
kyndinga.
Varahlutir í olíukynditæki vor eru ávallt fyrirliggjandi.
Hlutafélagið Hamar,
Tryggvagötu. — Sími 1695.
LANDS-
SMIÐJAN
Járniðnaður:
Símar: 1680 og 1683.
Símnefni: LANDSMIÐJAN, Reykjavík.
Heimasími forstjórans: 6681.
Heimasími skrifstofustjórans: 4803.
Heimasími verkstjóra við skipasmíði
og trésmíði: 4807.
Heimasími verkstjóra við járnsmíði: 1288.
SKRIFSTOFA: Sími eftir lokun 1681.
Vélsmiðja, lager og plötusmiðja, sími eftir lokun 1682. —
Eirsmíði, járnsmíði (eldsmíði), ketil- og plötusmíði, rennismíði,
raf- og logsuða.
Framkvæmir viðgerðir á skipum, vélum og eimkötlum o. fl.
Útvegar m. a. hita- og kælilagnir, olíugeyma og síldarbræðslu-
tæki.
Tréiðnaður:'
Sími eftir lokun 1683. — Skipasmíði, rennismíði, kalfakt.
Framkvæmir viðgerðir á skipum, húsum og fleiru.
Málmsteypa:
Sími eftir lokun 1683. — Járn- og koparsteypa, aluminíumsteypa.
Alls konar vélahlutir, ristar og fleira,
Verzlun: Alls konar efni.