Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1952, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 01.11.1952, Blaðsíða 20
64 Læknablaðið Störf L.R. inilli aðalfiinda I951-M2 Milli aðalfunda voru haldn- ir sjö almennir félagsfundir. Flutt voru eitt eða fleiri erindi, læknisfræðilegs efnis, á hverj- um fundi, en félags- og hags- munamál lítilsháttar rædd á sumum fundanna. Slík mál voru, svo sem árið áður, eink- um tekin til meðferðar á stjórnarfundum og sameigin- legum fundum stjórnar og meðstjórnenda, ennfremur í fastanefndum. Aprílfundurinn 1951 var haldinn að Kleppi. Dr. Helgi Tómasson flutti erindi um heilaritun (electroencephalo- grafia)*). Þórarinn Sveinsson: Athuganir á blóðþrýstingi Reykvíkinga.*) Maí-fundur: Valtýr Alherts- son flutti erindi, er liann nefndi „Samtíning" og fjallaði einkum um sykursýki, hand- hæg sykurpróf, dysmenorrhoe o. fl. Ólafur Geirsson og Þór- arinn Sveinsson: Sjúkdóms- saga og krufning sama sjúkl. (cancer). Október-fundur var haldinn í Landspítalanum. Erindi: Elí- as Eyvindsson: Um svæfing- ar.*) Friðrik Einarsson: Tric- hobezoar ventriculi.*) Nóv.-fundur. Dr. Júlíus Sig- urjónsson: Um C-vitamin. Dr. Sigurður Samúelsson: Morfín- næmi sjúklinga með cor pul- monale. Erindið var hirt í síð- asta Læknabl. Des.-fundur. Alfreð Gíslason, Bjarni Oddsson og Kristján Þorvarðsson fluttu erindi um lohotomia.*) Ræddi hver sína hlið málsins. Janúar-fundur 1952. Próf.Jó- hann Sænmndsson: Ehlers Danlos syndrom. Ólafur Geirs- son: Aldursskipting sjúklinga i Vífilsstaðahæli.* Fehrúar-fundur. Þrjú erindi voru flutt á fundinum. Valtýr Alhertsson: Meðferð sykursýk- issjúklinga utan sjúkraliúss.*) Kolheinn Ivristófersson: Hand- Schúller-Christian-sjúkdómur. Björn Kalman: Sjúklingur með hypoplastiska anæmia eftir chron. benzol-eitrun. Erindi Kolbeins og Björns eru vænt- anleg í Læknahl. *) Þessi erindi liafa þegar birzt í i læknabl. Afgreiðsla og innheimta Læknablaðsins er í Félagsprentsmiðjunni h.f., Reykjavik. Sími 1640. Pósthólf 757. Félagsvrentsmiðjan h.f.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.