Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1952, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.11.1952, Blaðsíða 16
60 LÆKN ABLAÐIÐ Um einn er sagt. að ekki sé liægt að skoða colon eftir inn- hellingu, vegna þess, að kon- trastefnið renni jafnharðan úl. Sjúklingurinn hafði cancer coli sigm. Aðeins hjá 4 er saur prófaður fyrir blóði: Hjá einum, einu sinni: + 2svar: +, -h 3svar: +, +, + 5 s.: +, + , + ,+,4- Þetta eru vitaskuld svo fáar rannsóknir að ekkert verður al' þeim ráðið. Á 30 sjúklingum var mælt sökk og/ eða hglb. (Sahli.) 8 höfðu undir 14 mm/1 kl. í sökk, 10 milli 15 og 30mm/l kl., en 11 yfir 30mm/l kl. 7 hölðu yfir 90% hglb. 19 60—90% og undir 60% höfðu 2. Auk Guðmundar K. Péturs- sonar, skrifaði ég sjúkrahús- læknum á Blönduósi, Isafirði, Siglufirði, í Hafnarfirði og í Ves tmannaey j um. Á Blönduóss- og Isafjarðar- sjúkrahúsi hafði enginn verið vistaður með þennan sjúkdóm á tímabili því, sem hér um ræðir. I Siglufjarðarsjúkrahús komu: Ein kona, 63 ára, vegna cancer coli sigm. inoperabilis. Gerð var colostomia. Dó einu ári eftir að- gcrð. Ein kona, 65 ára, vegna ca. coli transvers. inoperabilis. Engin skurðaðgerð. Dó í sjúkra- liúsinu 4 mán. eftir að hún kom fyrst til læknis. 1 Vestmannaeyja-sjúkrahúsi var á einum karhnanni, 63 ára, gerð colostomia vegna ca. coli sigm. Á sama ári var gerð op. radical. í London. Sjúklingurinn dó innan eins árs úr cancer- recidiv. Á Hafnarfjarðar-spítala var vistaður: Einn karlmaður, 69 ára, vegna ca. coli. Gerð explor. laparotomia. Dó innan 3 ára. Einn karlmaður, 76 ára, vegna cancer recti. Gerð colostomia. Dó innan 3 ára.*) Auk þessara sjúklinga veit ég um eftirtalda Islendinga, sem liafa fengið meðferð vegna sjúk- dómsins erlendis á tímabilinu. Einn karlmaður, 33 ára, fékk gerða colostomi í London vegna cancer recti, dó innan eins árs. Einn karhnaður, 66 ára, skurð- aðgerð í Svíþjóð vegna cancer recti, dó innan eins árs. Einn karlmaður með cancer sigmae, 54 ára, fékk aðgerð í Svíþjóð 1947, er á lífi einkennalaus. Einn karlmaður, 43 ára, skorinn upp í Svíþjóð í ágúst 1949 vegna cancer coeci, er á lífi einkenna- laus. Það kann að vera, að fleiri sjúklingar hafi verið sendir út til meðferðar vegna þessa sjúk- dóms, en tæplega munu þeir vera margir, því ég hefi spurt þá kollega, sem líklegastir eru til þess að vita um slíkt. *) ■ Lg vil hér með þakka lækn- um þcssara sjúkrahúsa fyrir gefn- ar upplýsingar.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.