Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1952, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 01.11.1952, Blaðsíða 12
56 LÆKNABLAÐIÐ Kynjaskipting bendir þannig ckki til, að sjúkdómurinn sé hér algengari i körlum en kon- um. Heldur ekki til þess, að kon- ur taki þennan sjúkdóm yngri en karlar. 1 35 var krabbameinið í enda- þarmi. 14 voru operaðir radi- kalt. Þar að auki dó 1 eftir fyrri lotu af áformaðri radikal oper- ation. Skurðtækir voru því í rauninni 15 af 35 eða 43%. A 12 er gerð amputatio recti. A einum resectio recti. Við einn stendur excisio tumoris et anus coecalis. Af þeim dóu 5 eftir að- gerðina, allir innan 1VÍ> mánað- ar. Primert mortalitet er 33%. Hinir 10 útskrifuðust. Af þeiin dóu 5 innan 3 ára. Einn karl- maður 57 ára, (þegar aldurs er getið hér á eftir er átt við aldur þegar aðgerð er framkvæmd,) dó eftir 3V2 ár úr volvulus. Recidiv fannst ekki. Einn karl- maður, 66 ára, dó 4 árum síðar úr hydronephrosis og uræmi. Við krufningu fannst ekki cancer recidiv. Þrír eru á lífi, 1 kona og 2 karlmenn, 68, 66 og 63 ára, 51/?, 7 og 10 árum eftir aðgerð. Þriggja ári bati er því 33%, 5 ára bati, eða það sem skoðað er alger lækning af sjúkdómn um 20%, og mætti jafnvel segja að hann sé 33%, þar scm tveir af sjúklingunum dóu úr sjúk- dómum óviðkomandi krabba. Af öllum innlögðum cancer recti sjúklingum verður því lækningin 8,6% eða 14,3% ef með eru taldir áðurnefndir tveii sjúklingar. Meðferð á þeim 20, sem ekki voru radicalt opereraðir var þessi: A 14 er gerð coloslomi, á einum explorativ lahoratomi. 5 fá medicinska meðferð. Þessir sjúklingar eru allir dánir. Krabbamein í risth höfðu 66. Af þeim höfðu cancer coeci 10, ascend. 2, flex. hep. 2, col. dextr. 1, transv. 3, flex. lien. 4, desc. 5, sigm. 19, col. sin. 1. Um 19 er aðeins sagt að þeir hafi haft cancer coli. Af þessum sjúklingum eru 20 opereraðir radikalt. Um einn er l>ó tekið fram, að hann hafi haft meinvörp í lifur. Ilvort þannig hefir verið um fleiri, verður ekki séð af þeim upp- lýsingum, sem fyrir hendi eru. Af Þessum 20 höfðu 4 canccr coeci, 2 asc., 1 flex. hep., 1 col. transv. 4 desc., 4 sigm., við 4 stendur aðeins cancer coli. Resectabilitetið er því 30,4%. Af þeim dóu 7 eftir aðgerðina, 3 á fyrsta mánuði, 2 á öðrum mánuði, 1 á 3. mánuði og 1 á sjöunda mánuði eftir komuna á spítalann. Primert mortalitel er 35,2%. Hinir 13 útskrifuðust, 6 þeirra dóu innan 3 ára eftir aðgerð úr ca-recidiv. Afdrif hinna 7 eru þessi: lkarlmaður 69 ára dó 7 árum eftir aðgerð úr lungnabólgu. Við krufningu fannst ekki recidiv. 1 kona 57

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.